HVAÐ ER AÐ GERAST HJÁ STJÓRNVÖLDUM?
Frá Umhverfisstofnun: Áhrif BREXIT í efnamálum
Umhverfisstofnun hefur tekið saman yfirlit yfir áhrifin af Brexit á viðskipti með vörur sem falla undir efnalög og er samantektin birt á vefsíðu stofnunarinnar…
Verslanir mega hafa upp undir 100 manns inni
Skv. breytingum sem búið er að boða að verði gerðar á sóttvarnarráðstöfunum og taka gildi 10. desember næstkomandi mega allar verslanir taka á móti 5 manns á hverja 10m2 en að hámarki 100 manns.
Viljum meira samráð við sóttvarnaryfirvöld
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, var í Reykjavík síðdegis 1. desember þar sem hann ræddi óbreyttar sóttvarnaraðgerðir til 9. desember og óskaði eftir meira samráði sóttvarnaryfirvalda við atvinnulífið.
Framkvæmdastjóri SVÞ segir sykurskatt eina verstu skattheimtuna
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, var mjög skýr varðandi andstöðu samtakanna þegar Mbl.is ræddi við hann um hugmyndir starfshóps heilbrigðisráðherra um sykurskatt.
Samtök heilbrigðisfyrirtækja telja ekki lagastoð fyrir frestun skurðaðgerða
Samtök heilbrigðisfyrirtækja telja að landlækni hafi skort lagastoð fyrir að fresta valkvæðum skurðaðgerðum. Samtökin hafa sent heilbrigðisráðneytinu erindi og gert grein fyrir þeirri afstöðu.
SVÞ og VR hvetja stjórnvöld til stefnumótunar og aðgerða í stafrænum málum
SVÞ og VR sendu í dag hvatningu og tillögur til stjórnvalda um stefnumótun og aðgerðir í stafrænum málum. Í hvatningunni lýsa SVÞ og VR miklum áhyggjum af stöðu stafrænnar þróunar í íslensku atvinnulífi og á vinnumarkaði og skorti á stafrænni hæfni. Lesa má hvatninguna og meðfylgjandi greinargerð hér.