HVAÐ ER AÐ GERAST HJÁ STJÓRNVÖLDUM?
„Stjórnmálin skilja ekki atvinnulífið“ – Benedikt S. Benediktsson í Svipmynd Viðskiptablaði Morgunblaðsins
"Stjórnmálin þurfa að skilja að fyrirtæki í atvinnulífinu ráða ekki við hvaða kröfur og byrði sem er og að í upphafi þurfi endinn að skoða. Margir...
Ísland gengur lengra en Evrópa – Bílasala í uppnámi vegna reglna um peningaþvætti
Ísland hefur tekið upp strangara regluverk um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka í bílasölu en Evrópa. Þetta hefur valdið...
Pure North hlýtur Kuðunginn 2024 – leiðandi afl í sjálfbærni og nýsköpun
Pure North Recycling, eitt af félagsaðilum SVÞ, hefur hlotið Kuðunginn 2024 – umhverfisverðlaun Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins – fyrir...
Skattahækkanir á vegum ríkisins: SVÞ kallar eftir skýrleika og ábyrgð
Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóri SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu, vekur athygli á áformum stjórnvalda um auknar álögur á fyrirtæki og...
Enn sem komið er hefur tollastríð ekki haft áhrif á verðlag á Íslandi
Samtök verslunar og þjónustu fylgjast grannt með þróun í alþjóðaviðskiptum, sérstaklega í ljósi nýrra tolla sem Bandaríkin hafa innleitt á...
Óbreyttir styrkir til rafbílakaupa
SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu og BGS benda á að orkusjóður mun áfram styrkja kaup á rafbílum með sama hætti og gert var árið 2024. Upphæðir eru...