Fyrirtækjaheimsókn SVÞ - Höldur Akureyri 2022

Fyrirtækjaheimsókn SVÞ | Höldur – Bílaleiga Akureyrar

Fimmtudaginn 27. október býður Höldur-Bílaleiga Akureyrar félagsfólki SVÞ í heimsókn að Tryggvabraut 12 á Akureyri.

Stafræn umbreyting og sjálfbærni

Dagskráin:
– Jón Ólafur Halldórsson, formaður SVÞ segir frá áherslum SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu.

–  Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ segir frá nýrri skýrslu McKinseay um þrjár stærstu áskoranir í verslun og þjónustu til ársins 2030.

– Steingrímur Birgisson, forstjóri fyrirtækisins, segir frá starfsemi Höldurs –
– Sigursteinn Ingvarsson, framkvæmdastjóri fjárhags- og upplýsingasviðs fer yfir vegferð Hölds í stafrænni umbreytingu og að síðustu …

– Sigrún Árnadóttir, verkefnastjóri, fer yfir vinnu fyrirtækisins í átt að sjálfbærni.

Léttar veitingar í boði og tækifæri til að efla tengslanetið.

Viðburðurinn verður haldinn í höfuðstöðvum Hölds Tryggvabraut 12, 600 Akureyri.

Skráning nauðsynleg.

Dagsetning

27.október, 2022

Tími

16:30 - 18:30

Verð

FRÍTT

Staðsetning

Höldur Höfuðstöðvar Akureyri
Tryggvabraut 12, 600 Akureyri