Keyrum haustið í gang!

Keyrum okkur í gang! Sjálfbærni og samfélagsleg ábyrgð.

Við keyrum haustdagskrá Samtaka verslunar og þjónustu í gang með sérstökum opnum viðburði sem haldinn verður í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, 105 Reykjavík.

Dagskrá:
– Sverrir Norland, rithöfundur og fyrirlesari kemur okkur af stað með hugleiðingu útfrá bókinni: Stríð og kliður.

Haust viðburðardagskrá Samtaka verslunar og þjónustu kynnt.

Sjálfbærni og samfélagsleg ábyrgð: Erum við að gera nóg?

Dr Snjólaug Ólafsdóttir, sérfræðingur í sjálfbærni frá Ernst & Young

Pallborðsumræður:
– Málfríður Guðný Kolbeinsdóttir, leiðtogi sjálfbærni og umbóta hjá Ölgerðinni
– Brynjúlfur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Artasan
– Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar

Fundarstjóri: Jón Ólafur Halldórsson, formaður Samtaka verslunar og þjónustu

Netagerð og léttar veitingar!

Fögnum haustinu saman!

SKRÁNING NAUÐSYNLEG!

 

Dagsetning

25.ágúst, 2022

Tími

16:00 - 18:00

Verð

FRÍTT
Hylur, Húsi atvinnulífsins

Staðsetning

Hylur, Húsi atvinnulífsins
Borgartún 35, 105 Reykjavík