Fræðslufundur: Hvernig tökum við á móti ferðamönnum frá Kína?

Samtök verslunar og þjónustu, Samtök ferðaþjónustunnar, Ferðamálastofa, Íslandsstofa og Íslensk-kínverska viðskiptaráðið gangast fyrir fræðslufundi miðvikudaginn 22. janúar 2020.

Fundurinn verðu haldinn í húsnæði kínverska sendiráðsins að Bríetartúni 1 og stendur frá 9 til 11.

Dagskrá:

H.E. JIN ZHIJIAN, sendiherra Kína á Íslandi
Hvaða þjónustu sinnir sendiráðið fyrir kínverska ferðamenn?

THEA HAMMERSKOV, forstöðumaður viðskiptaþróunar Visit Copenhagen
Hvað er Chinavia fræðsluefnið og hvernig gagnast það íslenskum fyrirtækjum?

ÁRSÆLL HARÐARSON, svæðisstjóri Icelandair í Asíu 
Hvernig virkar markaðssetning í Kína m.t.t. menningar og tækni?

GRACE – JIN LIU – Leiðsögumaður
Hvernig skynja kínverskir ferðamenn Ísland?

JÓNÍNA BJARTMARZ, formaður Íslensk Kínverska viðskiptaráðsins stýrir fundinum

Á fundinum munu fyrirtæki sem sinna greiðslumiðlunarþjónustu fyrir Alipay og WeChat Pay kynna starfsemi sína.

Í framhaldinu verða haldin þjálfunarnámskeið fyrir þá sem helst koma að samskiptum við kínverska ferðamenn.

FULLT ER ORÐIÐ Á VIÐBURÐINN OG HANN HEFUR VERIÐ FLUTTUR Á GRAND HÓTEL

Dagsetning

22.janúar, 2020

Tími

09:00 - 11:00

Verð

Frítt