Mælum árangurinn í samfélagslegri ábyrgð - viðburður SVÞ

Mælum árangurinn á samfélagslegri ábyrgð…bregðumst við og höfum áhrif!

Hvernig geta fyrirtæki og stofnanir mælt árangur á samfélagslegri ábyrgð?

Miðvikudaginn 6.apríl n.k. ætlar Rósbjörg Jónsdóttir fulltrúa SPI á Íslandi að fræða okkur um leiðir til að mæla raunverulegan árangur á samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja og stofnana.

Rósbjörg mun deila sýn og segja frá hvernig aðgerðir atvinnulífsins geta raunverulega haft áhrif á samfélög og deilir með okkur;

  • Hvað er Framfaravogin?
  • Hvernig er hægt að nýta slíkt verkfæri?
  • Hvernig finnum við okkar hlutverk í samfélaginu?

Um fyrirlesarann:
Rósbjörg Jónsdóttir er íslenski samstarfsaðili Social Progress Imperative (SPI) á Íslandi og hefur unnið að verkefnum tengdum vísitölu félagslegra framfara hér á landi.

ATH!
Viðburðurinn er einungis í boði fyrir félagsfólk SVÞ

Dagsetning

6.apríl, 2022

Tími

08:30 - 09:30

Verð

FRÍTT
Á vefnum

Staðsetning

Á vefnum
Þátttakendur fá senda vefslóð rétt fyrir viðburðinn