Sjálfsbærni í virðiskeðju - málstofa

Málstofa: Sjálfbærni í virðiskeðju – kröfur og tækifæri fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki

Málstofa fyrir stjórnendur og eigendur lítilla og meðalstórra fyrirtækja í samfélagi fólks og fyrirtækja í verslunar og þjónustugreinum.

Dagur: Miðvikudagurinn 31.janúar 2024
Tími: 12:00 – 13:00
Staður: Hús atvinnulífsins, Borgartún 35, 105 Reykjavík: Salur Hylur 1.hæð

Hverjar eru kröfurnar og hvar liggja tækifærin fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki í sjálfbærnisvirðiskeðjunni?  

Þátttakendur á pallborði verða reynsluboltarnir og sjálfbærnissérfræðingarnir;

– > Gunnar Sveinn Magnússon, sjálfbærnisstjóri Deloitte
– > Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar
– > Brynjólfur Bjarnason, framkvæmdastjóri Laufid.is

Fáðu innsýn inn í;

– > Nýja sjálfbærniregluverkið og hvaða áhrif það hefur á virðiskeðju og fjármálakerfis á fyrirtækið?
– > Sjónarhól stærri fyrirtækja [B2B], hvaða upplýsingar þurfa þau frá smærri fyrirtækjum?
– > Hvað geta lítil og meðalstór fyrirtæki gert?

Spurningar og svör þátttakenda.

Skráning nauðsynleg.

Dagsetning

31.janúar, 2024

Tími

12:00 - 13:00
Hylur, Húsi atvinnulífsins

Staðsetning

Hylur, Húsi atvinnulífsins
Borgartún 35, 105 Reykjavík