Þjófnaðarmál: Ný stefna lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og samstarf við SVÞ

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leggur áherslu á traust, fagmennsku og öryggi. Hvað þýðir það fyrir félagsmenn í Samtökum verslunar og Þjónustu?

Á fundinum mun Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, kynna nýja stefnu embættisins og hvaða breytingar hún hefur í för með sér meðal annars hvað varðar nálgun embættisins í þjónustu við samfélagið. Fjallað verður um þær rafrænu lausnir sem nú þegar eru til staðar og rætt hvað er í farvatninu.

 

Dagsetning

29.janúar, 2020

Tími

08:30 - 10:00

Verð

Frítt
Hylur, Húsi atvinnulífsins

Staðsetning

Hylur, Húsi atvinnulífsins
Borgartún 35, 105 Reykjavík