FJÖLMIÐLAR

SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu eru málsvari atvinnurekenda í verslunar- og þjónustufyrirtækjum.

Samtökin vinna að almennum, sameiginlegum hagsmunamálum aðildarfyrirtækja og stuðla að framförum í verslun og þjónustu, bættum starfsskilyrðum, aukinni arðsemi og samkeppnishæfni.

Frekari upplýsingar um samtökin má finna hér.

Hér fyrir neðan má finna myndefni og annað gagnlegt. Vinsamlegast hafið samband ef óskað er eftir frekari upplýsingum eða efni.

Fjölmiðlafyrirspurnir beinist til markaðs- og kynningarstjóra samtakanna:

Rúna Magnúsdóttir
runa(hjá)svth.is
S. 898 0727

Fréttatilkynningar

Stjórnarkjör SVÞ 2026

Forysta, ábyrgð og áhrif í íslensku atvinnulífi Á tímum þar sem rekstrarumhverfi verslunar og þjónustu er undir sífelldu álagi – vegna regluverks, alþjóðlegra sveiflna, hraðra tæknibreytinga og aukinna krafna um sjálfbærni og ábyrgð – skiptir forysta meira máli en...

Lesa meira

SVÞ telja reglugerðardrög ósanngjörn í garð kvenna

Í drögum að reglugerð kemur fram að merkja eigi umbúðir tiltekinna vara þannig að það sé skýrt að þær innihaldi plast. Þessi krafa kemur frá ESB. Efnislega gerir ESB þá kröfu að merkingarnar séu á íslensku og ekki nægi að þær séu á ensku eða öðru norðurlandamáli. SVÞ...

Lesa meira

Haustréttir SVÞ 2025 – Leiðtogafundur verslunar og þjónustu

Við smölum saman æðstu stjórnendum í SVÞ - Samtökum verslunar og þjónustu – í fyrsta sinn þann 7. október nk. Haustréttir SVÞ verða haldnir í fyrsta sinn þriðjudaginn 7. október 2025 í fundarsalnum Fantasíu á Vinnustofu Kjarvals kl. 15:00–17:30.  Rétt eins gerist í...

Lesa meira

Innflutningur á óöruggum vörum, SVÞ kallar eftir aðgerðum

SVÞ kallar eftir aðgerðum til að tryggja öryggi neytenda og jafnan grundvöll samkeppni Í frétt á Vísir , frá 11. maí sl., er sagt frá áhyggjum íslenskra stjórnvalda kaupa neytenda á vörum frá kínversku netrisunum Temu og Shein. Af þessu tilefni vilja SVÞ – Samtök...

Lesa meira