FJÖLMIÐLAR

SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu eru málsvari atvinnurekenda í verslunar- og þjónustufyrirtækjum.

Samtökin vinna að almennum, sameiginlegum hagsmunamálum aðildarfyrirtækja og stuðla að framförum í verslun og þjónustu, bættum starfsskilyrðum, aukinni arðsemi og samkeppnishæfni.

Frekari upplýsingar um samtökin má finna hér.

Hér fyrir neðan má finna myndefni og annað gagnlegt. Vinsamlegast hafið samband ef óskað er eftir frekari upplýsingum eða efni.

Fjölmiðlafyrirspurnir beinist til markaðs- og kynningarstjóra samtakanna:

Rúna Magnúsdóttir
runa(hjá)svth.is
S. 898 0727

Fréttatilkynningar

Innflutningur á óöruggum vörum, SVÞ kallar eftir aðgerðum

SVÞ kallar eftir aðgerðum til að tryggja öryggi neytenda og jafnan grundvöll samkeppni Í frétt á Vísir , frá 11. maí sl., er sagt frá áhyggjum íslenskra stjórnvalda kaupa neytenda á vörum frá kínversku netrisunum Temu og Shein. Af þessu tilefni vilja SVÞ – Samtök...

Lesa meira

Ný stjórn SVÞ 2025 – 2026

Ný stjórn SVÞ kjörin á aðalfundi samtakanna 2025 Aðalfundur SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu var haldinn í morgun, fimmtudaginn 13. mars, á Parliament Hótel í Reykjavík . Á fundinum var kosið um þrjú sæti meðstjórnenda auk formanns. Alls bárust átta framboð til...

Lesa meira

Ert þú næsti formaður SVÞ?

Leitum að leiðtogum innan samfélags fólks og fyrirtækja í SVÞ sem vilja breyta samfélaginu til hins betra! Kjörnefnd SVÞ kallar eftir þér – já, þér! Við leitum nú að áhugasömum, framsýnum og fjölbreyttum einstaklingum til að taka sæti í stjórn Samtaka verslunar og...

Lesa meira

Vilt þú hafa áhrif á framtíðina? Stjórnarkjör SVÞ 2025

Leitum að leiðtogum innan samfélags fólks og fyrirtækja í SVÞ sem vilja breyta samfélaginu til hins betra! Kjörnefnd SVÞ kallar eftir þér – já, þér! Við leitum nú að áhugasömum, framsýnum og fjölbreyttum einstaklingum til að taka sæti í stjórn Samtaka verslunar og...

Lesa meira