FJÖLMIÐLAR
SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu eru málsvari atvinnurekenda í verslunar- og þjónustufyrirtækjum.
Samtökin vinna að almennum, sameiginlegum hagsmunamálum aðildarfyrirtækja og stuðla að framförum í verslun og þjónustu, bættum starfsskilyrðum, aukinni arðsemi og samkeppnishæfni.
Frekari upplýsingar um samtökin má finna hér.
Hér fyrir neðan má finna myndefni og annað gagnlegt. Vinsamlegast hafið samband ef óskað er eftir frekari upplýsingum eða efni.
Fjölmiðlafyrirspurnir beinist til markaðs- og kynningarstjóra samtakanna:
Rúna Magnúsdóttir
runa(hjá)svth.is
S. 898 0727
Fréttatilkynningar
Ræktum vitið – Nýtt átak sem eflir hæfni í verslun og þjónustu
Mikilvæg skref í starfsmenntamálum Framtíð verslunar og þjónustu byggir á hæfni starfsfólksins sem stendur að baki henni. Með það í huga hafa SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, VR og Landssamband íslenskra verzlunarmanna (LÍV) tekið höndum saman í metnaðarfullu átaki...
Ert þú næsti formaður SVÞ?
Leitum að leiðtogum innan samfélags fólks og fyrirtækja í SVÞ sem vilja breyta samfélaginu til hins betra! Kjörnefnd SVÞ kallar eftir þér – já, þér! Við leitum nú að áhugasömum, framsýnum og fjölbreyttum einstaklingum til að taka sæti í stjórn Samtaka verslunar og...
Vilt þú hafa áhrif á framtíðina? Stjórnarkjör SVÞ 2025
Leitum að leiðtogum innan samfélags fólks og fyrirtækja í SVÞ sem vilja breyta samfélaginu til hins betra! Kjörnefnd SVÞ kallar eftir þér – já, þér! Við leitum nú að áhugasömum, framsýnum og fjölbreyttum einstaklingum til að taka sæti í stjórn Samtaka verslunar og...
Menntaverðlaun atvinnulífsins
Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent á Hilton Nordica þriðjudaginn 11. febrúar 2025. Óskað er eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa staðið sig vel á sviði fræðslu- og menntamála. Fyrirtækjum er velkomið að tilnefna sig sjálf. Tilnefningar þurfa að berast eigi...
Jólagjöf máttlausu andarinnar
Á næstu einni til tveimur vikum ætlar Alþingi að fá lagagildi fjárlagafrumvarpi 2025 ásamt fylgitunglum. Meðal fylgitunglanna er frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra til laga um kílómetragjald, 7 milljarða kr., skattahækkunarjólapakki fyrir næsta ár og tugmilljarða...
BM Vallá og Kapp hrepptu Umhverfisverðlaun atvinnulífsins í ár
Umhverfisverðlaun atvinnulífsins voru tilkynnt við hátíðlega athöfn á Umhverfisdegi atvinnulífsins í dag. Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA, afhenti verðlaunin ásamt verðlaunahöfum fyrra árs. Umhverfisfyrirtæki ársins er BM Vallá en framtak ársins á...