FJÖLMIÐLAR

SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu eru málsvari atvinnurekenda í verslunar- og þjónustufyrirtækjum.

Samtökin vinna að almennum, sameiginlegum hagsmunamálum aðildarfyrirtækja og stuðla að framförum í verslun og þjónustu, bættum starfsskilyrðum, aukinni arðsemi og samkeppnishæfni.

Frekari upplýsingar um samtökin má finna hér.

Hér fyrir neðan má finna myndefni og annað gagnlegt. Vinsamlegast hafið samband ef óskað er eftir frekari upplýsingum eða efni.

Fjölmiðlafyrirspurnir beinist til markaðs- og kynningarstjóra samtakanna:

Rúna Magnúsdóttir
runa(hjá)svth.is
S. 898 0727

Fréttatilkynningar

Menntaverðlaun atvinnulífsins

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent á Hilton Nordica þriðjudaginn 11. febrúar 2025. Óskað er eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa staðið sig vel á sviði fræðslu- og menntamála. Fyrirtækjum er velkomið að tilnefna sig sjálf. Tilnefningar þurfa að berast eigi...

Lesa meira

Jólagjöf máttlausu andarinnar

Á næstu einni til tveimur vikum ætlar Alþingi að fá lagagildi fjárlagafrumvarpi 2025 ásamt fylgitunglum. Meðal fylgitunglanna er frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra til laga um kílómetragjald, 7 milljarða kr., skattahækkunarjólapakki fyrir næsta ár og tugmilljarða...

Lesa meira