Á aðalfundi Samtaka heilbrigðisfyrirtækja, sem haldinn var fyrir skömmu, var kosinn nýr formaður. Jón Gauti Jónsson, framkvæmdastjóri Domus Medica er nýr formaður samtakanna og tekur hann við af Stefáni Einari Matthíassyni, sem verið hefur formaður allt frá stofnun, eða s.l. tíu ár. Við óskum Jóni Gaut til hamingju með formennskuna.
Flokkar
Nýlegt
- Ný Evrópureglugerð um umbúðir mun hafa víðtæk áhrif
- Ráðherra bregst vel við ábendingum SVÞ við innleiðingu á kröfum til merkingar vara sem innihalda plast — vel gert ráðherra!
- Pops áttu p? – tillögur fjármála- og efnahagsráðuneytisins um hækkun skatta á ökutæki
- Íslenski neytandinn er ekki að sýna merki um samdrátt — enn sem komið er
- BS Nám sem styrkir framtíð verslunar og þjónustu
Fylgstu með!
Besta leiðin til þess er að vera skráð(ur) á póstlistann!