Á aðalfundi Samtaka heilbrigðisfyrirtækja, sem haldinn var fyrir skömmu, var kosinn nýr formaður. Jón Gauti Jónsson, framkvæmdastjóri Domus Medica er nýr formaður samtakanna og tekur hann við af Stefáni Einari Matthíassyni, sem verið hefur formaður allt frá stofnun, eða s.l. tíu ár. Við óskum Jóni Gaut til hamingju með formennskuna.
Flokkar
Nýlegt
- Staðan á bílamarkaðnum | Síðdegisútvarp RÚV 2
- Eru grænu skattarnir orðnir… gráir? Ábending frá SVÞ, SAF & SFS
- Verslun í Evrópu tekur hröðum breytingum – er það sama að gerast á Íslandi?
- Hver á sviðið á UPPBROT 2026? SVÞ opnar fyrir tilnefningar.
- Auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir landbúnaðarvörur og blóm fyrir árið 2026
Fylgstu með!
Besta leiðin til þess er að vera skráð(ur) á póstlistann!