SAMTÖK SJÁLFSTÆÐRA SKÓLA

Erlend samtök

Samtök sjálfstæðra skóla eru aðili að The European Council of National Associations of Independent Schools, ECNAIS, sem hafa vefsíðuna www.ecnais.org

Í Danmörku starfa einnig samtök sjálfstæðra skóla. Þau heita Frie Grundskolers Fællesråd og hafa vefsíðuna www.fgf.dk

Í Bretlandi eru I.S.C. eða Independent School Council aðilar að ECNAIS og einnig Steiner Waldorf School Fellowship

Í Svíþjóð heita samtök sjálfstæðra skóla Friskolornas Riksförbund .

Í Þýskalandi starfa samtökin Bundesverband Deutscher Privatschulen og Bund der Freien Waldorf- und Rudolf-Steiner-Schulen in Deutschland

Og á Spáni eru það C.E.C.E. eða Confederación Española de Centros de Enseñanza , Confederacion Centros Educacion y Gestion og FOMENTO de Centros de Enseñanza sem eru hin spænsku samtök sjálfstæðra skóla.