STAFRÆN VIÐSKIPTI

Innan SVÞ starfar faghópurinn Stafræn viðskipti á Íslandi sem gætir hagsmuna félagsmanna tengt öllu sem varðar stafræn mál og þróun (e. digital transformation). Hópurinn heldur einnig út Facebook hóp þar stafrænu málin eru rædd og miðlað er gagnlegu efni og upplýsingum sem málinu tengjast.

Á aðalfundi hópsins þann 27. október 2020 var eftirfarandi stjórn kosin:

Formaður til 2 ára: Guðmundur Arnar Þórðarson, Intellecta
(kjörinn á auka-aðalfundi hópsins 17.desember 2021) 

Meðstjórnandi til 2 ára (kosin 2020): Ósk Heiða Sveinsdóttir, Pósturinn

Meðstjórnandi til 2 ára (kosinn 2020): Hannes A. Hannesson, TVGXpress

Meðstjórnandi til 2 ára (kosin 2021): Hanna Kristín Skaftadóttir, Háskólinn á Bifröst

Meðstjórnandi til 2 ára (kosinn 2021) : Elvar Örn Þormar, KoiKoi

Varamaður til 1 árs (kosin 2021): Dagný Laxdal, Já

Upptökur frá Stafræna hæfnisklasanum

Upptökur frá Stafræna hæfnisklasanum

Ertu að leita eftir aðgegnilegri fræðslu í stafrænni þróun? SVÞ bendir á að Stafræni hæfnisklasinn er með reglulega morgunfyrirlestra sem snúa að efla þekkingarbrunn í stafrænni þróun. Smelltu HÉR til að nálgast allar upptökurnar inná vef Stafræna hæfnisklasans...

Lesa meira
Breytt staðsetning fyrir stjórnarfund stafræna hópsins

Breytt staðsetning fyrir stjórnarfund stafræna hópsins

Við vekjum sérstaklega athygli á því að staðsetningu aðalfundar faghópsins Stafræn viðskipti á Íslandi hefur verið breytt og verður fundurinn nú haldinn á Teams.Skráðir þátttakendur munu fá aðgangsupplýsingar sendar eigi síðar en kl. 8:00 að morgni fundarins. Frekari upplýsingar og skráning er á viðburðinum sem sjá má undir svth.is/vidburdir

Lesa meira
Aðalfundur stafræna hópsins þann 8. október

Aðalfundur stafræna hópsins þann 8. október

Aðalfundur hópsins Stafræn viðskipti á Íslandi, innan SVÞ, verður haldinn föstudaginn 8. október nk. kl. 8:30-10:30. Þátttökurétt hafa allir þeir sem starfa innan aðildarfyrirtækja SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu sem skuldlaus eru við samtökin. Frekari upplýsingar og skráning hér:

Lesa meira
Við spurðum frambjóðendur spjörunum úr!

Við spurðum frambjóðendur spjörunum úr!

Nú á dögunum fékk SVÞ til sín frambjóðendur nokkurra helstu flokka sem bjóða fram til Alþingis nú í haust. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, tók viðtölin og frambjóðendur voru spurðir um ýmis mál sem aðildarfyrirtæki SVÞ varðar. Smelltu til að vita meira!

Lesa meira