STAFRÆN VIÐSKIPTI
Innan SVÞ starfar faghópurinn Stafræn viðskipti á Íslandi sem gætir hagsmuna félagsmanna tengt öllu sem varðar stafræn mál og þróun (e. digital transformation). Hópurinn heldur einnig út Facebook hóp þar stafrænu málin eru rædd og miðlað er gagnlegu efni og upplýsingum sem málinu tengjast.
Á aðalfundi hópsins þann 27. október 2020 var eftirfarandi stjórn kosin:
Formaður til 2 ára: Guðmundur Arnar Þórðarson, Intellecta
(kjörinn á auka-aðalfundi hópsins 17.desember 2021)
Meðstjórnandi til 2 ára (kosin 2020): Ósk Heiða Sveinsdóttir, Pósturinn
Meðstjórnandi til 2 ára (kosinn 2020): Hannes A. Hannesson, TVGXpress
Meðstjórnandi til 2 ára (kosin 2021): Hanna Kristín Skaftadóttir, Háskólinn á Bifröst
Meðstjórnandi til 2 ára (kosinn 2021) : Elvar Örn Þormar, KoiKoi
Varamaður til 1 árs (kosin 2021): Dagný Laxdal, Já
Skýrslan Íslensk netverslun komin út
Rannsóknarsetur verslunarinnar hefur gefið út skýrsluna „Íslensk netverslun – áhrif stafrænnar tækni og alþjóðlegrar samkeppni“, en útgáfa skýrslunnar var styrkt af Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu, SVÞ – Samtökum verslunar og þjónustu og VR. Höfundur er Emil B....
Notkun á gervigreind hluti af samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja
Samantekt Neytendur eru í vaxandi mæli að tileinka sér stafrænan lífstíl. Val neytenda á vörum getur að miklu leyti ákvarðast af upplýsingum og samskiptum á veraldarvefnum. Í þessu samhengi verður sífellt mikilvægara fyrir netverslanir að fylgjast með og kortleggja...