HVAÐ ER AÐ GERAST HJÁ STJÓRNVÖLDUM?
Breyting á Evrópulöggjöf gæti haft áhrif á afslætti í desember
Í tilskipuninni er að finna ákvæði sem gæti með óbeinum hætti dregið úr svigrúmi verslunarmanna til að bjóða afslætti.
Þjófnaðarmál: Ný stefna lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og samstarf við SVÞ
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leggur áherslu á traust, fagmennsku og öryggi. Hvað þýðir það fyrir félagsmenn í Samtökum verslunar og Þjónustu?
Fréttatilkynning: Samkeppnishömlur við hugbúnaðarkaup í heilbrigðisþjónustu
Samkeppniseftirlitið leggur mat á hvort tilefni sé til rannsóknar á athöfnum einkaaðila og opinberra á markaði fyrir rafrænar sjúkraskrár og tengdar lausnir.
Verkin vega þyngra en orðin
Í Kjarnanum í dag, 20. desember svarar Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, grein framkvæmdastjóra FA sem birtist 19. desember
Umfjöllun í Kjarnanum um tollkvótamálið
Í Kjarnanum þann 19. desember birtist enn frekari umfjöllun um tollkvótamálið í framhaldi af grein Andrésar Magnússonar, framkvæmdastjóra SVÞ, í Morgunblaðinu sama dag. Umfjöllunina má lesa…
Sérhagsmunir fá stuðning úr óvæntri átt
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, skrifar um áhrif ályktunar FA, SI o.fl. á afgreiðslu frumvarps um úthlutun tollkvóta sem kosta mun íslenska neytendur fleiri hundruð milljónir króna á ári.