HVAÐ ER AÐ GERAST HJÁ STJÓRNVÖLDUM?

Við spurðum frambjóðendur spjörunum úr!

Við spurðum frambjóðendur spjörunum úr!

Nú á dögunum fékk SVÞ til sín frambjóðendur nokkurra helstu flokka sem bjóða fram til Alþingis nú í haust. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, tók viðtölin og frambjóðendur voru spurðir um ýmis mál sem aðildarfyrirtæki SVÞ varðar. Smelltu til að vita meira!

Lesa meira
Streymi frá fundinum Heilbrigðismál á krossgötum

Streymi frá fundinum Heilbrigðismál á krossgötum

Lifandi streymi af fundi SA og SVÞ, Heilbrigðismál á krossgötum kl. 16:00 þann 25. ágúst þar sem erindi halda m.a. Björn Zoega, forstjóri Karolinska sjúkrahússins í Svíþjóð, stofnandi Heilsugæslunnar á Höfða og fleiri með reynslu af íslensku heilbrigðiskerfi.

Lesa meira