HVAÐ ER AÐ GERAST HJÁ STJÓRNVÖLDUM?
Glíman við innflutta verðbólgu ein af stóru áskorunum ársins 2022!
Ár innfluttrar verðbólgu Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ skrifar á Vísi.is INNHERJI þann 25.desember 2021. Eins og allir vita segir sagan...
Skýrari fjöldatakmarkanir í verslunum
Að gefnu tilefni: Í dag hefur skrifstofa SVÞ átt samskipti við heilbrigðisráðuneytið vegna samkomutakmarkana í verslunum. Ástæðan er sú að verslunum...
Fréttatilkynning: Vegna fréttaflutnings um hertar kröfur til skoðunar ökutækja
FRÉTTATILKYNNING Að undanförnu hefur sú afstaða verið látin í ljós í almennri umræðu að bifreiðaskoðunarstöðvar beri ábyrgð á hertum kröfum við...
Samantekt SA á nýjum sóttvarnarreglum á vinnustöðum
Í ljósi þess að nýjar sóttvarnarreglur taka gildi 13.nóvember n.k. hafa Samtök atvinnulífsins gert samantekt á gildandi sóttvarnartakmörkunum og smitvörnum á vinnustöðum.
Við spurðum frambjóðendur spjörunum úr!
Nú á dögunum fékk SVÞ til sín frambjóðendur nokkurra helstu flokka sem bjóða fram til Alþingis nú í haust. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, tók viðtölin og frambjóðendur voru spurðir um ýmis mál sem aðildarfyrirtæki SVÞ varðar. Smelltu til að vita meira!
Streymi frá fundinum Heilbrigðismál á krossgötum
Lifandi streymi af fundi SA og SVÞ, Heilbrigðismál á krossgötum kl. 16:00 þann 25. ágúst þar sem erindi halda m.a. Björn Zoega, forstjóri Karolinska sjúkrahússins í Svíþjóð, stofnandi Heilsugæslunnar á Höfða og fleiri með reynslu af íslensku heilbrigðiskerfi.