Vb.is birtir þann 27. nóvember 2024:
„Það fannst mér miður en það er ákvörðun landlæknis“
Heilbrigðisráðherra segir að það hafi verið landlæknir sem tók ákvörðun um að stefna heilbrigðissprotanum Köru Connect.
„illum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, segir að það hafi verið ákvörðun landlæknis að stefna heilbrigðistæknifyrirtækinu Köru Connect vegna úrskurðar kærunefndar útboðsmála í máli fyrirtækisins gegn embættinu, heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Origo og Sensa.
„Útboðsnefnd gerir athugasemdir og í þessu tilviki þá verð ég að segja að það var ákvörðun landlæknis að láta reyna á það mál fyrir dómi,“ segir Willum í samtalsþætti SVÞ fyrir kosningar.
Lestu greinina hér: vb.is/frettir/thad-fannst-mer-midur-en-thad-er-akvordun-landlaeknis
Viltu vita meira um þættina þar sem rædd eru fjölbreytt mál sem félagsfólk varðar, s.s matvörur og matvöruverslun, samgöngur og ökutæki, menntun og sjálfstæða skóla o.fl. Þú getur fengið allar upplýsingar um þá hér: svth.is/kosningar-2024