Vb.is birtir þann 26. nóvember 2024:
Kosningaþáttur SVÞ: Þorbjörg Sigríður og Björgvin
Framkvæmdastjóri Bónus og oddviti Viðreisnar í Reykjavík suður ræða um íslenska matvörumarkaðinn.
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík suður, og Björgvin Víkingsson, framkvæmdastjóri Bónus, ræða um matvöru og matvöruverslanir í samtalsþætti Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ) fyrir kosningar.
Horfa má á þáttinn í heild sinni á vb.is hér: vb.is/frettir/kosningathattur-svth-thorbjorg-sigridur-og-bjorgvin
Viltu vita meira um þættina þar sem rædd eru fjölbreytt mál sem félagsfólk varðar, s.s framtíð verslunar og þjónustu, opinber innkaup og útvistun opinberra verkefna, einkarekstur í heilbrigðisþjónustunni o.fl. Þú getur fengið allar upplýsingar um þá hér: svth.is/kosningar-2024