Masteraðu markaðssetninguna á netinu

Bestu trikkin í bókinni – masteraðu markaðssetninguna með gervigreindinni

Er sölu og markaðs teymið tilbúið að taka gervigreindina á næsta stig?

Dagsetning: 11. október 2023
Tími: 08:30 – 09:30
Staður: Zoom svæði SVÞ

Félagsfólki SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu er boðið velkomið á spennandi vefviðburð, þar sem við fáum Arnar Gísla Hinriksson, frá Digido til að gefa okkur innsýn inní bestu trikkin í bókinni með notkun gervigreinar og markaðssetningu.

Vertu með og fáðu innsýn inn í:
– Hvernig gervigreindin breytir markaðssetningu eins og við höfum þekkt hana?
– Hvernig getur minni vinnsla haft meiri áhrif?
– Hvernig hægt er að spara fjármagn með gervigreindinni?

Fyrirlesturinn er sérstaklega hugsaður fyrir markaðs-sölu og framkvæmdastjóra innan SVÞ sem vilja leita leiða til að ná betri árangri í markaðsstarfi.

Skráning hafin!

ATH! Viðburðurinn er einungis í boði fyrir félagsfólk SVÞ
Smelltu hér fyrir aðild

  • 00

    dagar

  • 00

    klukkustundir

  • 00

    mínútur

  • 00

    sekúndur

Bóka viðburð

Laus 76
Uppselt.

Dagsetning

11.október, 2023

Tími

08:30 - 09:30

Verð

Frítt fyrir félagsfólks SVÞ
Á vefnum

Staðsetning

Á vefnum
Þátttakendur fá senda vefslóð rétt fyrir viðburðinn
SKRÁ