Snjallar lausnir: Snjallari verslun og þjónusta
Snjallar lausnir, snjallari verslun og þjónusta.
Komdu á morgundeit með SVÞ!
📅 9. október 2024
🕒 08:30 – 10:00
📍 Hús atvinnulífsins, Borgartún 35, 105 Reykjavík
Kynntu þér nýjustu snjall-lausnirnar í verslun og þjónustu á þessum spennandi morgunfundi!
Á þessum fundi fá íslenskir frumkvöðlar kastljósið og sýna hvernig snjallmenni og nýjustu tæknilausnir eru að umbreyta þjónustuveri og verslun í dag.
🔹 Gervigreind: Nýtt afl í atvinnulífi og samfélagi – Ástvaldur, Daníel og Róbert sýna okkur gervigreindarlausnina spjallmenni.is
🔹 Velkomin til ársins 2024. Um sóun og úreltar aðferðir í ráðningum – Helga Jóhanna Oddsdóttir hjá OpusFutura.is segir okkur og sýnir hvernig þú getur nælt þér í rétta starfsfólkið með aðstoð gervigreindar.
🔹 Gervigreind og mannleg samskipti með Thorexa – Bjarni Þór og Íris Líf hjá Thorexa upplýsa möguleikana.
Þetta er einstakt tækifæri fyrir félagsfólk SVÞ til að kynna sér framtíðina í verslun og þjónustu, hittast og efla tengslanetið – þú vilt alveg örugglega ekki missa af þessu!
Viðburðurinn er einungis í boði fyrir félagfólk SVÞ, og skráning er nauðsynleg.
Ef þú ert ekki þegar komin/n í hópinn, kynntu þér aðild HÉR!