Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar SVÞ var Árni Stefánsson forstjóri Húsasmiðjunnar kosinn varaformaður SVÞ. Einnig voru eftirtalin kosin sem fulltrúar SVÞ í stjórn SA 2018-2019: Margrét Sanders, Jón Ólafur Halldórsson, Elín Hjálmsdóttir og Gunnar Egill Sigurðsson.
Flokkar
Nýlegt
- Flest fyrirtæki innan SVÞ upplifa ekki skort – sjá fram á fjölgun starfsfólks
- Breytt fyrirkomulag styrkja gæti hægt á rafbílavæðingu – SVÞ varar við ófyrirséðum afleiðingum
- Enn sem komið er hefur tollastríð ekki haft áhrif á verðlag á Íslandi
- Bandaríkin leggja 10% toll á íslenskar vörur – SVÞ hvetur til aðgerða
- Aðalfundur og 20 ára afmæli Sjálfstæðra skóla
Fylgstu með!
Besta leiðin til þess er að vera skráð(ur) á póstlistann!