27/11/2024 | Fréttir, Kosningar 2024, Samtök heilbrigðisfyrirtækja
Vb.is birtir þann 27. nóvember 2024:
„Það fannst mér miður en það er ákvörðun landlæknis“
Heilbrigðisráðherra segir að það hafi verið landlæknir sem tók ákvörðun um að stefna heilbrigðissprotanum Köru Connect.
„illum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, segir að það hafi verið ákvörðun landlæknis að stefna heilbrigðistæknifyrirtækinu Köru Connect vegna úrskurðar kærunefndar útboðsmála í máli fyrirtækisins gegn embættinu, heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Origo og Sensa.
„Útboðsnefnd gerir athugasemdir og í þessu tilviki þá verð ég að segja að það var ákvörðun landlæknis að láta reyna á það mál fyrir dómi,“ segir Willum í samtalsþætti SVÞ fyrir kosningar.
Lestu greinina hér: vb.is/frettir/thad-fannst-mer-midur-en-thad-er-akvordun-landlaeknis
Viltu vita meira um þættina þar sem rædd eru fjölbreytt mál sem félagsfólk varðar, s.s matvörur og matvöruverslun, samgöngur og ökutæki, menntun og sjálfstæða skóla o.fl. Þú getur fengið allar upplýsingar um þá hér: svth.is/kosningar-2024
27/11/2024 | Fréttir, Kosningar 2024
Vb.is birtir þann 27. nóvember 2024:
Kosningaþáttur SVÞ: Willum og Dagný
Heilbrigðisráðherra og framkvæmdastjóri Orkuhússins ræða um heilbrigðismál.
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra og oddviti Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi, og Dagný Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Orkuhússins, ræða um heilbrigðismál í nýjasta samtalsþætti Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ) fyrir kosningar.
Horfa má á þáttinn í heild sinni á vb.is hér: vb.is/frettir/kosningathattur-svth-willum-og-dagny
Viltu vita meira um þættina þar sem rædd eru fjölbreytt mál sem félagsfólk varðar, s.s matvöru og matvöruverslanir, framtíð verslunar og þjónustu, einkarekstur í heilbrigðisþjónustunni o.fl. Þú getur fengið allar upplýsingar um þá hér: svth.is/kosningar-2024
26/11/2024 | Fréttir, Kosningar 2024
Vb.is birtir þann 26. nóvember 2024:
Oddviti Miðflokksins og framkvæmdastjóri Hreint ehf. ræða um útboð hins opinbera.
Sigríður Á. Andersen, oddviti Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, og Ari Þórðarson, framkvæmdastjóri Hreint ehf., eru gestir í nýjasta samtalsþætti Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ) fyrir kosningar.
Horfa má á þáttinn í heild sinni á vb.is hér: vb.is/frettir/kosningathattur-svth-sigridur-og-ari
Viltu vita meira um þættina þar sem rædd eru fjölbreytt mál sem félagsfólk varðar, s.s framtíð verslunar og þjónustu, opinber innkaup og útvistun opinberra verkefna, einkarekstur í heilbrigðisþjónustunni o.fl. Þú getur fengið allar upplýsingar um þá hér: svth.is/kosningar-2024
26/11/2024 | Fréttir, Kosningar 2024
Vb.is birtir þann 26. nóvember 2024:
Borgin lagt stein í götu Sundabrautar
Þórdís Kolbrún segir glatað að vegaframkvæmdir á Íslandi séu ekki komnar lengra en að enn sé bara talað um Hvalfjarðargöngin sem stóra sigurinn í PPP-framkvæmdum.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, segir að það skorti vilja hjá Reykjavíkurborg til að leggja…
Lestu greinina hér: vb.is/frettir/borgin-lagt-stein-i-gotu-sundabrautar
Viltu vita meira um þættina þar sem rædd eru fjölbreytt mál sem félagsfólk varðar, s.s matvörur og matvöruverslun, samgöngur og ökutæki, einkarekstur í heilbrigðisþjónustunni o.fl. Þú getur fengið allar upplýsingar um þá hér: svth.is/kosningar-2024
26/11/2024 | Fréttir, Kosningar 2024
Vb.is birtir 26. nóvember 2024:
Kosningaþáttur SVÞ: Þórdís Kolbrún og Jónas Kári
Varaformaður Sjálfstæðisflokksins ræðir m.a. um orkuskipti í samgöngum og Sundabrautina.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, og Jónas Kári Eiríksson, framkvæmdastjóri vörustýringar hjá Öskju, ræða samgöngumál og orkuskipti þeim tengdum í samtalsþætti Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ) fyrir kosningar.
Horfa má á þáttinn í heild sinni á vb.is hér: vb.is/frettir/kosningathattur-svth-thordis-kolbrun-og-jonas-kari
Viltu vita meira um þættina þar sem rædd eru fjölbreytt mál sem félagsfólk varðar, s.s matvöru og matvöruverslanir, framtíð verslunar og þjónustu, einkarekstur í heilbrigðisþjónustunni o.fl. Þú getur fengið allar upplýsingar um þá hér: svth.is/kosningar-2024
26/11/2024 | Fréttir, Kosningar 2024
Vb.is birtir þann 26. nóvember 2024:
Kosningaþáttur SVÞ: Þorbjörg Sigríður og Björgvin
Framkvæmdastjóri Bónus og oddviti Viðreisnar í Reykjavík suður ræða um íslenska matvörumarkaðinn.
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík suður, og Björgvin Víkingsson, framkvæmdastjóri Bónus, ræða um matvöru og matvöruverslanir í samtalsþætti Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ) fyrir kosningar.
Horfa má á þáttinn í heild sinni á vb.is hér: vb.is/frettir/kosningathattur-svth-thorbjorg-sigridur-og-bjorgvin
Viltu vita meira um þættina þar sem rædd eru fjölbreytt mál sem félagsfólk varðar, s.s framtíð verslunar og þjónustu, opinber innkaup og útvistun opinberra verkefna, einkarekstur í heilbrigðisþjónustunni o.fl. Þú getur fengið allar upplýsingar um þá hér: svth.is/kosningar-2024