FRÉTTIR OG GREINAR

SVÞ fagnar nýju tölvuleikjanámi hjá Keili

SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu fagna samkomulagi um nýja námleið til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð sem boðið verður upp á hjá Keili – Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs frá næsta hausti.  

Lesa meira

Gleðilegt ár

Starfsfólk SVÞ óskar félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs!

Lesa meira

Íslensk versl­un orðin sam­keppn­is­hæf

Mikið hefur verið rætt við okkar fólk í fjölmiðlum í kringum hátíðarnar. Á aðfangadag birtist umfjöllun á mbl.is þar sem rætt var við Margréti Sanders, formann SVÞ, um jólaverslunina og samkeppnishæfni íslenskrar verslunar.

Lesa meira

Flokkar

SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!

Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!