FRÉTTIR OG GREINAR
Temu er risi á markaðnum | RÚV
„Hér er að koma einhver risi inn á markaðinn“ Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ var í viðtali í fréttatíma RÚV í kvöld þar sem hann sagði m.a. að uppgangur kínverska netverslunarrisans Temu í...
Útskrift frá fagnámi verslunar og þjónustu 2024
Fagnám verslunar- og þjónustu við Verzlunarskóla Íslands útskrifar 2 nemendur í ár. Fagnám Verslunarinnar er nám á framhaldsskólastigi ætlað starfsfólki í verslun. Fagnám er fyrir starfandi...
Innlend netverslun af fötum er á pari við innflutning frá Kína
Rannsóknasetur verslunarinnar [RSV] birtir í dag niðurstöður frá netverslun Íslendinga á fötum. Tæplega þriðjungur Íslendinga verslar föt á netinu á meðan hinir gera sér ferð út í búð....
Tollasamningur við Kína undirritaður
Viðskiptablaðið greinir í dag frá nýundirrituðum tollasamningi Íslands við Kína. Í frétta blaðsins kemur m.a. fram að fyrr í þessum mánuði skrifuðu kínversk tollayfirvöld og ríkisskattstjóri undir...
Eyðsla ferðamanna dregst saman um 23,6% á milli ára
Innlend kortavelta eykst um 0,12% á milli ára Rannsóknasetur verslunarinnar RSV birtir mánaðarlega gögn um kortaveltu á Veltunni. Kortaveltan er sundurliðuð eftir þjóðerni og tegundum verslana og...
Möguleg lokun apóteka
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu bendir á í viðtali við Mbl.is í dag að viðvarandi skortur á lyfjafræðingum sé hér á landi og slegist sé um hvern þann sem...
Ný stjórn Sjálfstæðra skóla kjörin á aðalfundi 23.apríl 2024
Aðalfundur Sjálfstæðra skóla 2024 var haldinn þriðjudaginn 23. apríl í Húsi atvinnulífsins. Eftirtaldir voru kjörnir í stjórn Samtaka sjálfstæðra skóla 2024-2025: Formaður – Alma Guðmundsdóttir,...
Benedikt S. Benediktsson ráðinn nýr framkvæmdastjóri SVÞ
Benedikt S. Benediktsson, lögfræðingur, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu og mun hann hefja störf 1. september nk. Benedikt útskrifaðist með Mag. Jur. gráðu frá...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!







