FRÉTTIR OG GREINAR
Umhverfisverðlaun atvinnulífsins, opið fyrir umsóknir.
Óskað eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins Samtök atvinnulífsins og aðildarfélög óska eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins fyrir 13. október 2023. Verðlaunin...
Matarkarfan hlutfallslega lág á Íslandi
Morgunblaðið birtir í dag, 16.september 2023 grein um hlutfall matar og drykkjar af einkaneysluútgjöldum heimilanna samkvæmt tölum frá Eurostat, Hagstofu Evrópusambandsins. Þar segir m.a. að Ísland...
Skýrleiki vantar í rekstrarumhverfi bílgreina á næsta ári
Morgunblaðið birtir í dag viðtal við Maríu Jónu Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra BGS (Bílgreinasambandsins) í tengslum við frumvarp til fjárlaga næsta árs, en þar er kveðið á um innleiðingu nýs...
Skóli í skýjunum á morgunvakt RÚV
Morgunvakt RÚV fjallaði í morgun um Skóla í skýjunum. En Skóli í skýjum - Ásgarðsskóli - er þannig skóli hann býður grunnskólakrökkum upp á fjarnám. RÚV fjallaði um starfið og tók viðtal við...
10 Mikilvægustu hæfnisþættir á vinnumarkaði 2023
Alþjóðaefnahagsráðið (The World Economic Forum eða WEF) er sjálfstæð alþjóðastofnun sem sérhæfir sig í greiningu á framtíðarhæfni á vinnumarkaði. Stofnunin var stofnuð árið 1971 og hefur síðan þá...
Opin ráðstefna SVÞ | Verslun og þjónusta á gervigreindaröld
Opin ráðstefna SVÞ … vegferðin, áskorarnirnar og tækifærin! Við keyrum haustið í gang á fullum krafti með opinni ráðstefnu SVÞ – Samtökum verslunar og þjónustu með ráðstefnunni: Verslun og þjónusta...
Gæta þarf betur að hagsmunum Íslands í sjóflutningum
Í kvöldfréttum RÚV, 10.ágúst, benti Benedikt S. Benediktsson, lögfræðingur SVÞ á að stjórnvöld þyrftu að gæta betur að hagsmunum Ísland í sjóflutningum vegna tilskipunar Evrópusambandsins fyrir...
RSV | Innlend kortavelta dregst saman á milli mánaða
RSV - Rannsóknasetur verslunarinnar birtir í dag upplýsingar um kortaveltu í júlí mánuði 2023. Samkvæmt greiningu var kortavelta júlímánaðar 133,8 milljörðum króna og þar af er innlend kortavelta...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!