FRÉTTIR OG GREINAR
Staðan á leigumarkaði ekki slæm samkvæmt opinberum gögnum.
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu var í morgunútvarpi RÚV 2 í morgun þar sem staða á leigumarkaði var til umræðu en opinber gögn sýna að staðan er ekki eins slæm...
Rýnt í leiguverð | Visir.is
Visir.is birtir í dag, 17.maí 2023, grein eftir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu. Þar segir m.a.: Umræða um leiguverð á íbúðarmarkaði hefur verið nokkuð hávær...
Framtíðarhæfni á vinnumarkaði 2023 | Skýrsla World Economic Forum
World Economic Forum birti á dögunum skýrslu yfir hvernig framtíðarhæfni á vinnumarkaði muni þróast næstu fimm árin eða til 2028. Í þessari fjórðu útgáfu skýrslunnar birtast einnig niðurstöður...
Viðvörun frá CERT-IS Árásarhópar reyna innbrot í gegnum rafræn skilríki
CERT–IS, netöryggissveit íslenskra stjórnvalda, hefur sent út viðvörun um að árásarhópar séu að gera tilraunir til að nýta rafræn skilríki til að komast inn í viðkvæm svæði. Því er brýnt fyrir öllum...
Ráðstefna SVÞ og SFF 1.júní n.k.
Notkun reiðufjár í verslun og þjónustu er yfirskrift ráðstefnu sem Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök verslunar og þjónustu standa sameiginlega. Dagsetning: fimmtudaginn 1. júní 2023 Staður: Grand...
Umræða um styttingu opnunartíma verslana orðin háværari.
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu bendir á í viðtali í Morgunblaðinu í dag að umræða um styttingu opnunartíma verslana komi reglulega upp í samfélaginu,...
Kortaveltan dróst saman um rúm 4,5% á milli mars og apríl mánaða
Kortavelta dregst saman á milli mánaða. Heildar greiðslukortavelta* hérlendis í apríl sl. nam tæpum 104 milljörðum kr. Veltan dróst saman um rúm 4,5% á milli mánaða en jókst um 11,8 % á milli ára...
Tímamót í vörubílaframboði með Volvo rafmagnsvörubílum
Það voru stór tímamót hjá Velti, Volvo atvinnutækjasviði Brimborgar, s.l. föstudag og tímamót á Íslandi þegar fyrstu 14 rafmagnsvörubílarnir og þeir fyrstu á Íslandi voru formlega til sýnis. Á...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!







