FRÉTTIR OG GREINAR
Jólagjöf máttlausu andarinnar
Á næstu einni til tveimur vikum ætlar Alþingi að fá lagagildi fjárlagafrumvarpi 2025 ásamt fylgitunglum. Meðal fylgitunglanna er frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra til laga um kílómetragjald, 7...
Netverslun frá Eistlandi sprengir öll met – 45% af erlendum innkaupum í september
Nýjustu tölur frá Rannsóknasetri verslunarinnar sýna að erlend netverslun heldur áfram að aukast, með verulegum áhrifum á íslenska markaðinn. Samkvæmt nýjustu netverslunarvísum Rannsóknaseturs...
Framkvæmdastjórar SVÞ og BGS tjá sig um fyrirhugað kílómetragjald.
Nýtt kílómetragjald þrengir að grænum skrefum fyrirtækja og heimila, þrátt fyrir yfirlýst loftslagsmarkmið stjórnvalda Í nýju frumvarpi um kílómetragjald er stefnt að því að allir notendur...
SVÞ gagnrýna styrki til Bíós Paradísar sem skekkja samkeppni
SVÞ vara við ríkisstyrkjum til Bíós Paradísar – skekkja samkeppni á kvikmyndamarkaði Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) hafa lýst yfir áhyggjum af því að styrkbeiðni Bíós Paradísar um 50 milljóna...
BM Vallá og Kapp hrepptu Umhverfisverðlaun atvinnulífsins í ár
Umhverfisverðlaun atvinnulífsins voru tilkynnt við hátíðlega athöfn á Umhverfisdegi atvinnulífsins í dag. Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA, afhenti verðlaunin ásamt verðlaunahöfum...
Áhrif svartsýni á fyrirtæki í verslun og þjónustu
Fyrirtæki í verslun og þjónustu undir pressu. Ný könnun Samtaka atvinnulífsins (SA) sýnir að stjórnendur stærstu fyrirtækja landsins hafa auknar áhyggjur af rekstraraðstæðum á næstu mánuðum....
EuroCommerce e-Report 2024: Vöxtur og áskoranir netverslunar í Evrópu
Í nýútgefinni EuroCommerce e-Report 2024 kemur í ljós að evrópsk B2C netverslun óx um 3% árið 2023, en vöxtur var mismikill eftir svæðum. Vestri hluti Evrópu dróst lítillega saman, á meðan Suður- og...
Aðildarfélög SA og ASÍ sameinast í baráttunni gegn vinnumansali
Sameiginleg yfirlýsing ASÍ og SA gegn vinnumannsali. Í gær, fimmtudaginn 26.september tóku Alþýðusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins höndum saman gegn vinnumansali á vel heppnaðari ráðstefnu í...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!