FRÉTTIR OG GREINAR
Af hverju breytist bensínverð ekki um leið og breytingar verða á heimsmarkaðsverði olíu?
Greining á verðmyndun eldsneytis á Íslandi og hvers vegna hún fylgir ekki alltaf heimsmarkaðsverði. Með þessum pistli er ætlunin að varpa nokkru ljósi á samhengi eldsneytisverðs á heimsmarkaði og...
SVÞ og SI vilja frestun á kílómetragjaldinu
SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu – og SI hafa í sameiginlegri yfirlýsingu kallað eftir því að innleiðingu kílómetragjalds verði frestað. Samtökin telja ljóst að tillagan í núverandi mynd feli í...
Sprenging í erlendri netverslun: Byggingavörur upp um 50%
Ný gögn RSV sýna mikla aukningu í netinnkaupum Íslendinga – fatnaður og byggingavörur leiða sóknina. Erlend netverslun Íslendinga heldur áfram að vaxa og hefur náð nýjum hæðum á fyrsta fjórðungi...
Heimurinn verslar í sófanum – og traustið skiptir meira máli | McKinsey
Neytendur treysta sínum nánustu – ekki áhrifavöldum Ný McKinsey-grein varpar ljósi á breytta kauphegðun neytenda frá 2019. Ný skýrsla McKinsey, State of the Consumer 2025, sýnir að kauphegðun...
Aukum öryggi starfsfólks í verslun – SVÞ tryggir rödd atvinnurekenda
SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, VR og Landssamband íslenskra verzlunarmanna (LÍV) hafa tekið höndum saman vegna vaxandi áhyggna af ofbeldi og áreitni gagnvart starfsfólki verslana. Í dag, 16....
Vegna misvísandi upplýsinga um stofn bifreiðahlunninda
SVÞ og Bílgreinasambandinu bárust upplýsingar um að óljóst hefði þótt hvort draga ætti fjárhæð rafbílastyrks úr Loftslag- og orkusjóði frá kaupverði bíls við ákvörðun stofns bifreiðahlunninda. Með...
Ójafnvægi í skattkerfinu: Atvinnuhúsnæði skattlagt þrefalt hærra
SVÞ kallar eftir skynsamlegri skattstefnu sveitarfélaga. Fasteignamat fyrir árið 2026 hækkar – og með því skattbyrði fyrirtækja um tvo milljarða króna. SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu birta nú...
Norrænt skilagjaldakerfi í hættu – SVÞ varar við neikvæðum áhrifum nýrrar ESB reglugerðar
SVÞ og systursamtök á Norðurlöndum krefjast þess að árangri norrænna skilakerfum drykkjarvöruumbúða verði ekki fórnað vegna nýrrar umbúðareglugerðar ESB. Áhrif PPWR reglugerðar á Ísland Ákvæði...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!







