Guðbjörg S. Jónsdóttir, skrifstofustjóri SVÞ hefur látið af störfum, en hún varð 67 ára í desember s.l. Um leið og henni er óskað alls hins besta ókomnum árum eru henni þökkuð farsæl störf í þágu samtakanna undanfarin tíu ár.
Flokkar
Nýlegt
- Staðan á bílamarkaðnum | Síðdegisútvarp RÚV 2
- Eru grænu skattarnir orðnir… gráir? Ábending frá SVÞ, SAF & SFS
- Verslun í Evrópu tekur hröðum breytingum – er það sama að gerast á Íslandi?
- Hver á sviðið á UPPBROT 2026? SVÞ opnar fyrir tilnefningar.
- Auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir landbúnaðarvörur og blóm fyrir árið 2026
Fylgstu með!
Besta leiðin til þess er að vera skráð(ur) á póstlistann!