Guðbjörg S. Jónsdóttir, skrifstofustjóri SVÞ hefur látið af störfum, en hún varð 67 ára í desember s.l. Um leið og henni er óskað alls hins besta ókomnum árum eru henni þökkuð farsæl störf í þágu samtakanna undanfarin tíu ár.
Flokkar
Nýlegt
- „Stjórnmálin skilja ekki atvinnulífið“ – Benedikt S. Benediktsson í Svipmynd Viðskiptablaði Morgunblaðsins
- SVÞ varar við óhóflegum breytingum á lyfjalögum
- Ný skýrsla um erlenda netverslun – Tækifæri til að meta áhrif á íslenska markaðinn
- Ísland gengur lengra en Evrópa – Bílasala í uppnámi vegna reglna um peningaþvætti
- Fyrirkomulag kílómetragjalds skerðir skilvirkni – SVÞ varar við auknu flækjustigi
Fylgstu með!
Besta leiðin til þess er að vera skráð(ur) á póstlistann!