Ráðstefna SSSK 2. mars – Fjölbreyttar leiðir til framtíðar

Ráðstefna SSSK 2. mars – Fjölbreyttar leiðir til framtíðar

Simon Steen, formaður Samtaka sjálfstæðra skóla í Evrópu – Ecnais, verður aðalræðumaður á ráðstefnu SSSK þann 2. mars nk.

Simon mun fjalla um sterka stöðu sjálfstæðra skóla í Hollandi undir yfirskriftinni „Freedom of education in the Netherlands – From a right for the minority to an inspirational form of pedagogical entrepreneurship for the majority“.

NM86630 SSSK augl vegna ráðstefnu