HVAÐ ER AÐ GERAST HJÁ STJÓRNVÖLDUM?
Skynsamleg notkun almennings á einnota hönskum og grímum
Samhæfingarstöð almannavarna hefur sent frá sér leiðbeiningar um notkun almennings á einnota hönskum og grímum. Smellið á fréttina til að nálgast þær.
Hvernig virkar samkomubannið fyrir verslanir (uppfært 23. mars 2020)
Sóttvarnalæknir að höfðu samráði við landlækni, ríkislögreglustjóra og formann farsóttarnefndar Landspítala óskaði eftir því við heilbrigðisráðherra, þann 21.03.2020, að gefin yrðu út ný fyrirmæli um samkomubann á Íslandi. Ákvörðunin er byggð á 2. mg. 12. gr sóttvarnalaga. Tillagan var samþykkt og er svohljóðandi:
Formaður SVÞ hjá Jóni G á Hrinbraut: Íslendingar eru meistarar að fara í gegnum krísur!
Jón Ólafur Halldórsson var gestur Jóns G. á Hringbraut þann 18. mars þar sem hann ræddi ástandið í atvinnulífinu á tímum COVID19, aðgerðir stjórnvalda og Seðlabankans, stöðuna í versluninni, mikilvægi stafrænnar þróunar – ekki síst í þessu samhengi, olíuverð og sameiningarkraft þjóðarinnar.
Ávarp ráðherra á ráðstefnu SVÞ 12. mars 2020
Hér má horfa á ávarp ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar, Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, á ráðstefnu SVÞ, Kveikjum á okkur! – um stafræna tækni og nýtt hugarfar, sem fram fór þann 12. mars 2020.
Skráning raunverulegra eigenda
Við vekjum athygli á fréttatilkynningu frá Ríkisskattstjóra sem snertir alla lögaðila sem stunda atvinnurekstur hér á landi eða eru skráðir í fyrirtækjaskrá, þ.m.t útibú erlendra hlutafélaga og einkahlutafélaga:
Upptaka af einkar gagnlegum fundi með lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins
Mjög gagnlegar umræður voru á vel sóttum fundi með lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins í morgun. Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, kynnti innri vinnu sem hefur verið í gangi hjá lögreglunni, árangur af henni og ýmislegt sem til mun koma í framhaldinu.