HVAÐ ER AÐ GERAST HJÁ STJÓRNVÖLDUM?

Hvernig virkar samkomubannið fyrir verslanir (uppfært 23. mars 2020)

Hvernig virkar samkomubannið fyrir verslanir (uppfært 23. mars 2020)

Sóttvarnalæknir að höfðu samráði við landlækni, ríkislögreglustjóra og formann farsóttarnefndar Landspítala óskaði eftir því við heilbrigðisráðherra, þann 21.03.2020, að gefin yrðu út ný fyrirmæli um samkomubann á Íslandi. Ákvörðunin er byggð á 2. mg. 12. gr sóttvarnalaga. Tillagan var samþykkt og er svohljóðandi:

Lesa meira
Ávarp ráðherra á ráðstefnu SVÞ 12. mars 2020

Ávarp ráðherra á ráðstefnu SVÞ 12. mars 2020

Hér má horfa á  ávarp ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar, Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur,  á ráðstefnu SVÞ, Kveikjum á okkur! – um stafræna tækni og nýtt hugarfar, sem fram fór þann 12. mars 2020.

Lesa meira
Skráning raunverulegra eigenda

Skráning raunverulegra eigenda

Við vekjum athygli á fréttatilkynningu frá Ríkisskattstjóra sem snertir alla lögaðila sem stunda atvinnurekstur hér á landi eða eru skráðir í fyrirtækjaskrá, þ.m.t útibú erlendra hlutafélaga og einkahlutafélaga:

Lesa meira