HVAÐ ER AÐ GERAST HJÁ STJÓRNVÖLDUM?

Umsögn SVÞ o.fl. um frumvarp um innheimtu opinberra skatta og gjalda

Umsögn SVÞ o.fl. um frumvarp um innheimtu opinberra skatta og gjalda

Umsögn SVÞ og annarra samtaka innan Samtaka atvinnulífsins voru gerð nokkuð góð skil í umfjöllun Viðskiptablaðsins þann 28. nóvember sl. Gagnrýna samtökin harðlega inheimtukafla tekjuskattslaganna og lög um endurgreiðslu oftekinna skatta og gjalda sem fellur inn í hin nýju lög.

Lesa meira