HVAÐ ER AÐ GERAST HJÁ STJÓRNVÖLDUM?
Benedikt í viðtali í Viðskiptablaðinu um ofgreiðslu skatta
Rætt er við Benedikt S. Benediktsson, lögfræðing SVÞ, í Viðskiptablaðinu þann 12. desember sl. um rétt til dráttarvaxta vegna ofgreiðslu opinberra gjalda, sem áætlað er að taki breytingum með nýrri heildarlöggjöf um innheimtu skatta og gjalda.
Sérhagsmunir landbúnaðarins – stuðningur úr óvæntri átt!
Eftirfarandi fréttatilkynning var send á fjölmiðla 9 .desember 2019 varðandi ályktun ellefu hagsmunaaðila gegn frumvarpi um úthlutun tollkvóta fyrir innfluttar landbúnaðarvörur…
Upptaka og glærur frá fræðslufundi um innflutt kjöt
Húsfyllir var á fræðslufundi Matvælastofnunar um breyttar reglur um innflutning á hráu kjöti þann 28. nóvember sl. Upptöku og glærur frá fundinum má nálgast hér.
Umsögn SVÞ o.fl. um frumvarp um innheimtu opinberra skatta og gjalda
Umsögn SVÞ og annarra samtaka innan Samtaka atvinnulífsins voru gerð nokkuð góð skil í umfjöllun Viðskiptablaðsins þann 28. nóvember sl. Gagnrýna samtökin harðlega inheimtukafla tekjuskattslaganna og lög um endurgreiðslu oftekinna skatta og gjalda sem fellur inn í hin nýju lög.
Fræðslufundur MAST: Breyttar reglur um innflutning á hráu kjöti
Matvælastofnun heldur fræðslufund um breyttar reglur um innflutning á hráu kjöti til Íslands fimmtudaginn 28. nóvember kl. 13:00 – 15:00 í húsnæði stofnunarinnar…
Lýsa yfir vantrausti á núverandi kerfi við kaup heilbrigðisþjónustu
Í grein sem birtist á Vísi í dag lýsa forsvarsmenn fimm félaga í heilbrigðisþjónustu yfir vantrausti á núverandi kerfi við kaup ríkisins á heilbrigðisþjónustu…