HVAÐ ER AÐ GERAST HJÁ STJÓRNVÖLDUM?
Upptaka frá upplýsingafundi um peningaþvætti
SVÞ, SAF og SI stóðu fyrir upplýsingafundi um peningaþvætti fimmtudaginn 31. október. Á fundinum héldu aðilar frá Ríkisskattstjóra, Dómsmálaráðuneytinu og Seðlabankanum erindi.
Upplýsingafundur um peningaþvætti
Upplýsingafundur um skyldur tilkynningaskyldra aðila innan raða samtakanna vegna stöðu Íslands á gráum lista FATF vegna vegna ónógra varna gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.
SVÞ óskar eftir upplýsingum frá félagsmönnum sem mætti nýta við vinnu við einföldun regluverks
SVÞ óska eftir því að aðildarfyrirtæki sendi samtökunum reynslusögur og ábendingar og allar upplýsingar og ábendingar aðildarfyrirtækja verða afar vel þegnar.
Spurningar og svör um áhrif Brexit hvað varðar iðnaðarvörur
Í þessu skjali frá Evrópusambandinu má finna helstu spurningar og svör um áhrif Brexit hvað varðar iðnaðarvörur.
Lambakjötsútflutningur og kolefnisfótspor
Eftirfarandi grein eftir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra SVÞ, birtist í Fréttablaðinu 29. ágúst sl.: Á undanförnum mánuðum hefur verulegt magn...
Við minnum á breytingar á vsk á tíðavörum
Við minnum verslanir á breytingar á virðisaukaskatti á tíðavörum en hann lækkar úr 24% í 11% nú um mánaðarmótin, 1. september 2019.