Að undanförnu hefur verið unnið að undirbúningi að stofnun hóps hreingerningarfyrirtækja innan SVÞ í því skyni að vinna að sameiginlegum hagsmunamálum fyrirtækja innan greinarinnar. Það eru fjölmörg mikilvæg mál sem brenna á hreingerningarfyrirtækjum og má þar nefna útboðsmál, kjarasamningamál, auk almennra ytri rekstrarskilyrða greinarinnar. Stefnt er að formlegum stofnfundi í apríl en helsti hvatamaður að stofnun hópsins er Ari Þórðarson, framkvæmdatjóri Hreint hf.
Flokkar
Nýlegt
- Staðan á bílamarkaðnum | Síðdegisútvarp RÚV 2
- Eru grænu skattarnir orðnir… gráir? Ábending frá SVÞ, SAF & SFS
- Verslun í Evrópu tekur hröðum breytingum – er það sama að gerast á Íslandi?
- Hver á sviðið á UPPBROT 2026? SVÞ opnar fyrir tilnefningar.
- Auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir landbúnaðarvörur og blóm fyrir árið 2026
Fylgstu með!
Besta leiðin til þess er að vera skráð(ur) á póstlistann!