SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu – og SI hafa í sameiginlegri yfirlýsingu kallað eftir því að innleiðingu kílómetragjalds verði frestað. Samtökin telja ljóst að tillagan í núverandi mynd feli í sér verulegar áskoranir fyrir fyrirtæki og geti raskað rekstrarumhverfi atvinnulífsins.
Flokkar
Nýlegt
- Sumarlokun SVÞ 2025
- Ísland gengur lengra en Evróputilskipun um peningaþvætti – Benedikt S. Benediktsson í Viðskiptablaði Morgunblaðsins
- Af hverju breytist bensínverð ekki um leið og breytingar verða á heimsmarkaðsverði olíu?
- SVÞ og SI vilja frestun á kílómetragjaldinu
- Sprenging í erlendri netverslun: Byggingavörur upp um 50%
Fylgstu með!
Besta leiðin til þess er að vera skráð(ur) á póstlistann!