Á ráðstefnu SVÞ þann 17. mars nk. mun einn helsti sérfræðingur heims í neytenda- og kauphegðun flytja klukkutíma langt erindi. Hann leitar svara í neytendasálfræði, mann-, hag,- og markaðsfræði og hefur getið sér einstaklega gott orð sem fyrirlesari og margverðlaunaður á því sviði.
Aðgangur er frír en takmarkaður fjöldi sæta, svo áhugasamir eru hvattir til að skrá sig á www.svth.is