Hvað hefur örvandi áhrif á kauphegðun?

Ræðumenn:

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra

Margrét Sanders, formaður SVÞ, flytur áhugavert erindi um þjónustu þar sem hún m.a. sýnir samanburð á mannaráðningum ríkisstofnana og úthýsingu verkefna

Ken Hughes, einn helsti sérfræðingur heims í neytenda- og kauphegðun, leitar svara við eftirfarandi spurningum:

  • Hvers vegna er kaupendamiðað (e. shopper centricity) markaðsstarf ekki lengur valkostur fyrir fyrirtæki á neytendamarkaði heldur hugarfar sem ber að fagna?
  • Af hverju skilar kaupendamiðuð markaðssetning loksins þeim ávinningi sem aldrei fékkst með markaðssetningu vöruflokka (e. category management) og markaðssetningu sem beindist að smásölum (e. trade marketing)?
  • Hvaða gryfjur bíða fyrirtækja við undirbúning að kaupendamiðaðri markaðssetningu (og hvernig er best að forðast þær)?

Ari Eldjárn kitlar síðan hláturtaugarnar með spaugilegum hliðum málanna.

Dagskrá ráðstefnunnar.

Skráning:

Hlökkum til að sjá þig!