Fram hefur komið að ef verkfallsaðgerðir Eflingar hefjast verði afturvirkni kjarasamninga, sem hefði náð aftur til 1. nóvember sl., úr sögunni.
Nú hefur 1 af hverjum 169 sem falla undir kjarasamninga Eflingar og SA samþykkt verkfall.
Hvað kostar það fyrir Eflingarfólk?
Settu inn forsendur um heildarlaun á mánuði og mögulegar launahækkanir í nýjum kjarasamningi í reiknivélinni hér að neðan.