Netverslun

Netverslun er sú verslun sem á sér stað um netið á milli fyrirtækis og neytenda, hvort heldur keypt er vara eða þjónusta. Þá getur netverslun ennfremur verið hluti af staðbundinni verslun en með sífellt aukinni netnotkun og breyttum verslunarháttum þykir oft nauðsynlegt að samtvinna hvorutveggja.

SVÞ leitast við að upplýsa aðildarfyrirtæki um þróun netverslunar og helstu nýjungar á því sviði, s.s. með ábendingum um greinar, skýrslur og ráðstefnur um efnið. Þá er starfandi hópur innan SVÞ um netverslun.

Áhugaverðar íslenskar skýrslur:
Íslensk netverslun. Greining á stöðu og þróun

http://www.rsv.is/files/Skra_0069861.pdf

 

Íslensk netverslun – Alþjóðleg verslun í litlu landi

http://www.rsv.is/files/Skra_0027322.pdf

 

Áhugaverðar greinar:
Omnichannel Is Dead — Just Ask Your Customer

http://www.forbes.com/sites/michaeljones/2015/10/29/omnichannel-is-dead/

 

7 Inspiring Examples of Omni-Channel User Experiences

http://blog.hubspot.com/marketing/omni-channel-user-experience-examples

 

A moment’s reflection on the road to ecommerce evolution

http://internetretailing.net/2015/11/a-moments-reflection-on-the-road-to-ecommerce-evolution/

 

Easy and convenient delivery crucial to avoid abandoned baskets

http://internetretailing.net/2015/10/easy-and-convenient-delivery-crucial-to-avoid-abandoned-deliveries-study/

 

Most retailers now sell online, but challenges with integration are holding back growth

http://internetretailing.net/2015/10/most-retailers-now-sell-online-but-challenges-with-integration-are-holding-back-growth/

 

Áhugaverðar vefsíður:

Dansk Erhverv
Vefsíða um stafræna miðlun – digitalisering.  Samantekt um áhrif byltingar í stafrænni miðlun á hinar ýmsu atvinnugreinar.

http://www.digitalisering-danskerhverv.dk/

Forbes

http://www.forbes.com/retail/

 

Internet retailing

http://internetretailing.net/category/news/

 

The retail blogger

http://k3retail.com/blog/

 

Áhugaverðar árlegar ráðstefnur

InternetRetailing Conference

Edelivery Conference