Morgunblaðið birtir í dag grein um afleiðingu af bæði COVID og stöðunni í Úkraínu. Þar er vitnað í Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu sem bendir á að allar hrávöruverðsvístölur, hvaða nafni sem þær nefnast, stefna aðeins í eina átt því miður. Þetta er fordæmalausar hækkanir, bæði á hrávörum til matvöruframleiðslu og iðnaðarframleiðslu.“ Þá bendir Andrés einnig á að glöggt megi sjá í tölum Hagstofunnar sé það ekki matvælaverð sem knýr verðbólguna áfram heldur íbúðaverð.
Flokkar
Nýlegt
- Flest fyrirtæki innan SVÞ upplifa ekki skort – sjá fram á fjölgun starfsfólks
- Breytt fyrirkomulag styrkja gæti hægt á rafbílavæðingu – SVÞ varar við ófyrirséðum afleiðingum
- Enn sem komið er hefur tollastríð ekki haft áhrif á verðlag á Íslandi
- Bandaríkin leggja 10% toll á íslenskar vörur – SVÞ hvetur til aðgerða
- Aðalfundur og 20 ára afmæli Sjálfstæðra skóla
Fylgstu með!
Besta leiðin til þess er að vera skráð(ur) á póstlistann!