Morgunblaðið birtir í dag grein um afleiðingu af bæði COVID og stöðunni í Úkraínu. Þar er vitnað í Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu sem bendir á að allar hrávöruverðsvístölur, hvaða nafni sem þær nefnast, stefna aðeins í eina átt því miður. Þetta er fordæmalausar hækkanir, bæði á hrávörum til matvöruframleiðslu og iðnaðarframleiðslu.“ Þá bendir Andrés einnig á að glöggt megi sjá í tölum Hagstofunnar sé það ekki matvælaverð sem knýr verðbólguna áfram heldur íbúðaverð.
Flokkar
Nýlegt
- Staðan á bílamarkaðnum | Síðdegisútvarp RÚV 2
- Eru grænu skattarnir orðnir… gráir? Ábending frá SVÞ, SAF & SFS
- Verslun í Evrópu tekur hröðum breytingum – er það sama að gerast á Íslandi?
- Hver á sviðið á UPPBROT 2026? SVÞ opnar fyrir tilnefningar.
- Auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir landbúnaðarvörur og blóm fyrir árið 2026
Fylgstu með!
Besta leiðin til þess er að vera skráð(ur) á póstlistann!