Morgunblaðið birtir í dag grein um afleiðingu af bæði COVID og stöðunni í Úkraínu. Þar er vitnað í Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu sem bendir á að allar hrávöruverðsvístölur, hvaða nafni sem þær nefnast, stefna aðeins í eina átt því miður. Þetta er fordæmalausar hækkanir, bæði á hrávörum til matvöruframleiðslu og iðnaðarframleiðslu.“ Þá bendir Andrés einnig á að glöggt megi sjá í tölum Hagstofunnar sé það ekki matvælaverð sem knýr verðbólguna áfram heldur íbúðaverð.
Flokkar
Nýlegt
- „Stjórnmálin skilja ekki atvinnulífið“ – Benedikt S. Benediktsson í Svipmynd Viðskiptablaði Morgunblaðsins
- SVÞ varar við óhóflegum breytingum á lyfjalögum
- Ný skýrsla um erlenda netverslun – Tækifæri til að meta áhrif á íslenska markaðinn
- Ísland gengur lengra en Evrópa – Bílasala í uppnámi vegna reglna um peningaþvætti
- Fyrirkomulag kílómetragjalds skerðir skilvirkni – SVÞ varar við auknu flækjustigi
Fylgstu með!
Besta leiðin til þess er að vera skráð(ur) á póstlistann!