Morgunblaðið birtir í dag grein um afleiðingu af bæði COVID og stöðunni í Úkraínu. Þar er vitnað í Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu sem bendir á að allar hrávöruverðsvístölur, hvaða nafni sem þær nefnast, stefna aðeins í eina átt því miður. Þetta er fordæmalausar hækkanir, bæði á hrávörum til matvöruframleiðslu og iðnaðarframleiðslu.“ Þá bendir Andrés einnig á að glöggt megi sjá í tölum Hagstofunnar sé það ekki matvælaverð sem knýr verðbólguna áfram heldur íbúðaverð.
Flokkar
Nýlegt
- Ný Evrópureglugerð um umbúðir mun hafa víðtæk áhrif
- Ráðherra bregst vel við ábendingum SVÞ við innleiðingu á kröfum til merkingar vara sem innihalda plast — vel gert ráðherra!
- Pops áttu p? – tillögur fjármála- og efnahagsráðuneytisins um hækkun skatta á ökutæki
- Íslenski neytandinn er ekki að sýna merki um samdrátt — enn sem komið er
- BS Nám sem styrkir framtíð verslunar og þjónustu
Fylgstu með!
Besta leiðin til þess er að vera skráð(ur) á póstlistann!