Meðfylgjandi er sameiginleg fréttatilkynning Neytendasamtakanna og Samtaka verslunar og þjónustu vegna erindis sem samtökin hafa sent á atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti þar sem óskað er upplýsinga um útreikning á tollkvótum á kjöti. Tilefni þessa erindis er frétt ráðuneytisins frá því í síðustu viku þar sem boðaðar voru breytingar á þeirri framkvæmd.

Nánari upplýsingar gefa:

  • Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, s. 511-3000/820-4500
  • Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna, s. 824-1225

Fréttatilkynning

Erindi SVÞ og NS vegna útreikninga tollkvóta á kjöti