FRÉTTIR OG GREINAR
Um traust og vantraust | Visir.is
Visir.is birtir í dag grein eftir Benedikt S. Benediktsson, lögfræðing SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu undir fyrirsögninni; 'Um traust og vantraust' Um traust og vantraust Traust er ein...
Búðahnupl og vísbendingar um skipulagða brotastarfsemi, varnaðaráhrif eru takmörkuð.
Þjófnaður úr verslunum hefur aukist verulega á undanförnum misserum. Langstærsti hluti þjófnaða tengist skipulagðri brotastarfsemi, sem hefur valdið verslunum landsins miklu fjárhagslegu tjóni. Ásta...
Áfengisumræða?
VISIR.is birtir í dag eftirfarandi grein frá Benedikt S. Benediktssyni, lögfræðingi SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu um umræðu í áfengismálum. __________________ Undanfarið hafa átt sér stað...
„Rétturinn til viðgerðar“ samþykktur á vettvangi Evrópusambandsins
Ráð Evrópusambandsins hefur samþykkti nýja tilskipun sem á að stuðla að viðgerð bilaðra eða gallaðra vara, einnig þekkt sem rétturinn til viðgerðar, R2R-tilskipunin. Með henni er ætlunin að gera...
Nýjar kröfur ESB um upplýsingar í sjóflutningum
ICS2 kerfið tekur til sjóflutninga 3. júní 2024 Evrópusambandið (ESB) hefur innleitt ICS2 (Import Control System 2) til að auka öryggi og bæta áhættugreiningu á vörusendingum. Nýja kerfið mun hafa...
Temu er risi á markaðnum | RÚV
„Hér er að koma einhver risi inn á markaðinn“ Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ var í viðtali í fréttatíma RÚV í kvöld þar sem hann sagði m.a. að uppgangur kínverska netverslunarrisans Temu í...
Útskrift frá fagnámi verslunar og þjónustu 2024
Fagnám verslunar- og þjónustu við Verzlunarskóla Íslands útskrifar 2 nemendur í ár. Fagnám Verslunarinnar er nám á framhaldsskólastigi ætlað starfsfólki í verslun. Fagnám er fyrir starfandi...
Innlend netverslun af fötum er á pari við innflutning frá Kína
Rannsóknasetur verslunarinnar [RSV] birtir í dag niðurstöður frá netverslun Íslendinga á fötum. Tæplega þriðjungur Íslendinga verslar föt á netinu á meðan hinir gera sér ferð út í búð....
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!