FRÉTTIR OG GREINAR
Tollasamningur við Kína undirritaður
Viðskiptablaðið greinir í dag frá nýundirrituðum tollasamningi Íslands við Kína. Í frétta blaðsins kemur m.a. fram að fyrr í þessum mánuði skrifuðu kínversk tollayfirvöld og ríkisskattstjóri undir...
Eyðsla ferðamanna dregst saman um 23,6% á milli ára
Innlend kortavelta eykst um 0,12% á milli ára Rannsóknasetur verslunarinnar RSV birtir mánaðarlega gögn um kortaveltu á Veltunni. Kortaveltan er sundurliðuð eftir þjóðerni og tegundum verslana og...
Möguleg lokun apóteka
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu bendir á í viðtali við Mbl.is í dag að viðvarandi skortur á lyfjafræðingum sé hér á landi og slegist sé um hvern þann sem...
Ný stjórn Sjálfstæðra skóla kjörin á aðalfundi 23.apríl 2024
Aðalfundur Sjálfstæðra skóla 2024 var haldinn þriðjudaginn 23. apríl í Húsi atvinnulífsins. Eftirtaldir voru kjörnir í stjórn Samtaka sjálfstæðra skóla 2024-2025: Formaður – Alma Guðmundsdóttir,...
Benedikt S. Benediktsson ráðinn nýr framkvæmdastjóri SVÞ
Benedikt S. Benediktsson, lögfræðingur, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu og mun hann hefja störf 1. september nk. Benedikt útskrifaðist með Mag. Jur. gráðu frá...
25 ára afmælisráðstefna SVÞ í máli og myndum.
SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu héldu hátíðlega uppá 25 ára starfsafmælið sitt á Parliament Hótel Reykjavik v/Austurvöll miðvikudaginn 10.apríl sl., undir þemanu ‘Framtíðin bíður ekki!’
Uppselt var á ráðstefnuna og komust færri að en vildu.
Nú er hægt að nálgast allar upptökur frá 18 viðburðum, fyrirlestrum, pallborðum og Á Trúnó.
25 ára afmælisráðstefna SVÞ – Stemningin
SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu héldu uppá 25 ára starfsafmæli samtakanna með glæsilegri ráðstefnu á Parliament Hótel Reykjavik v/Austurvöll undir heitinu 'Framtíðin bíður ekki' Við komum til með...
25 ára afmælisblað SVÞ
SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu hélt uppá 25 ára starfsafmælið á Parliament Hótel Reykjavik við Austurvöll 10.apríl sl. Af því tilfefni gaf Viðskiptablaðið út sérstakt SVÞ blað, yfirfullt af...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!