FRÉTTIR OG GREINAR
Íslensk kortavelta var 91,64 milljarður króna í nóvember s.l.
Kortavelta Íslendinga í nóvember fór uppí 91,64 milljarða króna, sem er hækkun um 5,6% á ári samkvæmt upplýsingum frá Rannsóknasetri verslunarinnar [RSV]. Erlend kortavelta nemur 17,15 milljörðum...
Erlend netverslun eykst um 16,8% á milli ára.
Rannsóknasetur verslunarinnar, RSV birtir í dag samanburðartölur á íslenskri og erlendri netverslun fyrir októbermánuð. Erlend netverslun eykst um 16,8% á milli ára Erlend netverslun nemur 2,4...
Jólagjöf ársins 2023: Samverustundir
Samverustundir útnefndar sem jólagjöf ársins 2023, samkvæmt Rannsóknasetri verslunarinnar (RSV). Frá árinu 2006, þegar ávaxta- og grænmetispressan var valin, hefur RSV árlega tilkynnt um jólagjöf...
Samstarfssamningur SVÞ og VR/LÍV vekur athygli á norrænni ráðstefnu um græn umskipti.
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu, tók þátt á pallborðsumræðum um hæfniskröfur á norrænum vinnumarkaði í grænni framtíð. Umræðan, sem fór fram í Hörpu þann 1....
Rannsóknasetur verslunarinnar (RSV) spáir 0,29% samdrætti í smásöluverslun um jólin á föstu verðlagi.
Rannsóknasetur verslunarinnar (RSV) spáir 0,29% samdrætti í jólaverslun 2023 miðað við fast verðlag. Þrátt fyrir að Íslendingar hafi byrjað að versla fyrr vegna tilboðsdaga eins og Dagur einhleypra,...
Hæfnisþættir í grænni umbyltingu á norðurlöndunum
Fimmtudaginn 23.nóvember s.l. tók María Jóna Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri BGS þátt í sérstökum norrænu málþingi í beinni fyrir hönd SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu, undir heitinu: SKILLS...
Umhverfisverðlaun atvinnulífsins & framtak ársins 2023
Umhverfisverðlaun atvinnulífsins voru tilkynnt við hátíðlega athöfn á Umhverfisdegi atvinnulífsins í dag. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, tilkynnti verðlaunin. Umhverfisfyrirtæki ársins...
Allt að helmingur jólaverslunar fer fram í nóvember
Erlend uppskrift tilboðsdaga hefur afgerandi áhrif á verslun Íslendinga. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ Samtaka verslunar og þjónustu sagði í kvöldfréttum RÚV í gær að tilboðsdagar að...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!