FRÉTTIR OG GREINAR
Aðalfundur Samtaka heilbrigðisfyrirtækja 30.mars 2023
Aðalfundur Samtaka heilbrigðisfyrirtækja 2023 og málstofa í tengslum við aðalfundinn verður haldinn fimmtudaginn 30. mars n.k. kl. 16:00 í fundarsalnum Hyl, Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, 105...
23 athugasemdir við greiningu Samkeppniseftirlitsins
Samtök atvinnulífsins og SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu hafa tekið saman 23 athugasemdir við greiningu Samkeppniseftirlitsins á að fyrirtæki á íslenskum dagvörumarkaði væru að skila óeðlilega...
Netverslunarvísir RSV lækkar um 5% á milli mánaða
RSV - Rannsóknarsetur verslunarinnar birtir í dag vísitölu erlendrar netverslunar fyrir febrúar mánuð 2023. Þar kemur m.a. fram að Netverslunarvísir RSV, lækkar um 5% frá fyrri mánuði. Síðastliðna...
Nýtt ‘vegabréf’ fyrir inn-og útflytjendur.
Sjö þúsund viðskiptahindranir fyrir inn-og útflytjendur frá fjármálahruninu 2008. Lars Karlsson, stjórnandi í ráðgjafarþjónustu um alþjóðaviðskipti og tollamálefni hjá Maersk-skipafélaginu hélt...
Skatturinn | Tilkynning vegna áhættusamra og ósamvinnuþýðra ríkja
Skatturinn vekur athygli í dag á nýrri tilkynningu embættisins vegna áhættusamra og ósamvinnuþýðra ríkja: Yfirlýsing FATF vegna ósamvinnuþýðra ríkja frá febrúar 2023 | Áhættusöm ríki | Skatturinn -...
Stemning á ráðstefnu SVÞ ‘Rýmum fyrir nýjum svörum’
Gestir ráðstefnu SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu 'Rýmum fyrir nýjum svörum' fylltu salinn hjá Hilton Nordica hótel fimmtudaginn 16.mars s.l. Ráðstefnustjórinn, Bergur Ebbi Benediktsson, sá um að...
SVÞ og VR/LÍV undirrita tímamótasamning um aukna hæfni og þekkingu starfsfólks í verslun og þjónustu.
Formaður VR og LÍV, Ragnar Þór Ingólfsson og formaður SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu, Jón Ólafur Halldórsson, undirrituðu í gær, fimmtudaginn 16. mars 2023 samstarfssamning um að vinna...
Ný stjórn SVÞ 2023-2024!
Ný stjórn SVÞ kjörin á aðalfundi samtakanna Aðalfundur SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu var haldinn í morgun, fimmtudaginn 16.mars í Hyl, Húsi atvinnulífsins. Á fundinum var kosið um sæti...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!