FRÉTTIR OG GREINAR
Þrálát verðbólga á Íslandi | Í vikulokin
Skortur á samkeppni í verslun er ekki orsakavaldur verðbólgu. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu var gestur Hallgríms Gestssonar í þættinum 'Í vikulokin' á RÚV...
Ný stjórn SSSK kjörin á aðalfundi samtakanna.
Aðalfundur SSSK – Samtaka sjálfstæðra skóla 2023 var haldinn í gær, þriðjudaginn 25.apríl í Húsi atvinnulífsins. Eftirtaldir voru kjörnir í stjórn Samtaka sjálfstæðra skóla 2023-2024: Alma...
Landsmenn keyptu vörur frá erlendum netverslunum fyrir tæpa 1,98 milljarða kr. í mars sl.
Netverslunarvísir RSV hækkar um 9,1% á milli ára Vísitala erlendrar netverslunar, Netverslunarvísir RSV, hækkar um 8% frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitalan hækkað um 9,1%....
Ný skýrsla McKinsey & EuroCommerce ‘The State of Grocery Retail 2023’
McKinsey og EuroCommerce birtir í dag skýrsluna 'Living with and responding to uncertainty: The State of Grocery Retail 2023.' Skýrslan gefur innsýn inní áskoranir matvælaverslana í Evrópu útfrá...
Kortavelta jókst um 20,8% á milli ára miðað við breytilegt verðlag.
Frá Rannsóknasetri verslunarinnar. Heildar greiðslukortavelta hérlendis í mars sl. nam rúmum 108 milljörðum kr. og jókst um 20,8% á milli ára miðað við breytilegt verðlag. Heildar kortavelta...
Um gróða dagvöruverslana | Visir.is
Visir birtir í dag grein frá Andrési Magnússyni, framkvæmdastjóra SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu undir fyrirsögninni: 'Um gróða dagvöruverslana'. Umræðan um ofurgróða fyrirtækja í...
Aðalfundur SSSK 2023
Aðalfundur SSSK - Samtaka sjálfstæðra skóla Dagur: Þriðjudagurinn, 25.apríl 2023 Tími: 16:00 - 18:00 Staður: Hús verslunarinnar, Hylur 1.hæð _________ Hefðubundin aðalfundastörf skv. 7. grein...
McKinsey & EuroCommerce kynna skýrslu um stöðu matvælaverslana 18.apríl n.k. í beinni
EuroCommerce og McKinsey bjóða félagsfólki SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu inn á einstakan vefviðburð til að kynna skýrslu þeirra um stöðu matvælaverslana fyrir árið 2023. Viðburðurinn fer fram...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!