FRÉTTIR OG GREINAR
10 Mikilvægustu hæfnisþættir á vinnumarkaði 2023
Alþjóðaefnahagsráðið (The World Economic Forum eða WEF) er sjálfstæð alþjóðastofnun sem sérhæfir sig í greiningu á framtíðarhæfni á vinnumarkaði. Stofnunin var stofnuð árið 1971 og hefur síðan þá...
Opin ráðstefna SVÞ | Verslun og þjónusta á gervigreindaröld
Opin ráðstefna SVÞ … vegferðin, áskorarnirnar og tækifærin! Við keyrum haustið í gang á fullum krafti með opinni ráðstefnu SVÞ – Samtökum verslunar og þjónustu með ráðstefnunni: Verslun og þjónusta...
Gæta þarf betur að hagsmunum Íslands í sjóflutningum
Í kvöldfréttum RÚV, 10.ágúst, benti Benedikt S. Benediktsson, lögfræðingur SVÞ á að stjórnvöld þyrftu að gæta betur að hagsmunum Ísland í sjóflutningum vegna tilskipunar Evrópusambandsins fyrir...
RSV | Innlend kortavelta dregst saman á milli mánaða
RSV - Rannsóknasetur verslunarinnar birtir í dag upplýsingar um kortaveltu í júlí mánuði 2023. Samkvæmt greiningu var kortavelta júlímánaðar 133,8 milljörðum króna og þar af er innlend kortavelta...
Erlend netverslun 12,5 milljarðar frá Janúar til Júní 2023
RSV - Rannsóknasetur verslunarinnar birtir í dag tölur af erlendri netverslun frá áramótum. Þar kemur m.a. fram að erlend netverslun var á sama tíma í fyrra 11 milljarðar en er í dag 12,5 milljarðar...
Einokunarvígin falla hvert af öðru – líka í Svíþjóð | Grein í Morgunblaðinu
Morgunblaðið birtir í dag grein eftir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu: Einokunarvígin falla hvert af öðru - líka í Svíþjóð. Sjá slóð á greinina í...
Sumarlokun hjá SVÞ
Vegna sumarleyfa verður skrifstofa SVÞ lokuð dagana 17. júlí til 7. ágúst (að báðum dögum meðtöldum). Skrifstofan verður opnuð á ný þriðjudaginn 8. ágúst 2023. Njótið...
FRAMKVÆMDASTJÓRN ESB LEGGUR FRAM TILLÖGU UM FRAMLEIÐENDAÁBYRGÐ Á TEXTÍLVÖRUM
Hinn 5. júlí 2023 var birt tilkynning á heimasíðu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins þar sem fram kemur að ákveðið hafi verið að leggja fram tillögu þess efnis að textílvörur verði háðar...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!