FRÉTTIR OG GREINAR
Netverslun hefur þrefaldast frá 2020
Innherji á VÍSI.is fjallar í dag um nýjustu tölur frá Rannsóknasetri verslunarinnar. Í fréttinni kemur m.a. fram að heildarkortavelta Íslendinga innanlands nam rúmum 66 milljörðum króna í janúar á...
Tvær meginástæður fyrir dagvöruverðshækkanir
Tvær meginástæður eru fyrir því að dagvöruverðshækkanir vegna faraldursins koma fyrst fram núna að sögn SVÞ. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir í viðtali við...
Fallist á að röng verðmerking vöru hafi ekki verið skuldbindandi gagnvart neytanda
SVÞ aðstoðar í málum fyrir kærunefnd vöru- og þjónustukaupa Á haustmánuðum veitti skrifstofa SVÞ aðildarfyrirtæki samtakanna aðstoð í málum fyrir kærunefnd vöru- og þjónustukaupa. Vara hafði verið...
RÚV | Ekkert bendir til að dragi úr verðhækkunum á næstunni
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu sagði í fréttaviðtali hjá RÚV rétt í þessu að ekkert benda til þess að það dragi úr verðhækkunum næstu mánuði. Hrávöruverð á...
COVID reglur frá og með miðnætti í kvöld.
Ný reglugerð heilbrigðisráðherra tekur gildi á miðnætti og felur í sér eftirtaldar breytingar: Almennar fjöldatakmarkanir fari úr 10 í 50 manns. Nándarregla fari úr 2 metrum í 1...
Innherji | Verðbólga hækkar langt umfram spár greinenda og mælist nú 5,7 prósent
Innherji tekur fyrir nýbirtar verðbólgutölur Hagstofunnar í morgun. Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,5 prósent í janúar á þessu ári og mælist tólf mánaða verðbólga núna því 5,7 prósent. Hefur...
Formaður SVÞ | Vill hafa áhrif á sitt samfélag
Jón Ólafur Halldórsson formaður Samtaka verslunar og þjónustu heldur í dag uppá stórafmælið sitt en hann fæddist 22.janúar 1962 í Reykjavík. Morgunblaðið birtir skemmtilega grein af lífshlaupi...
Ert þú alveg kjörin/n í stjórn SVÞ?
Viltu hafa áhrif á mótun samfélagsins? Hagsmunagæsla á tímum mikilla breytinga Síðustu tvö ár hafa fyrirtæki í verslun og þjónustu fengist við miklar áskoranir. Heimsfaraldur og sóttvarnaaðgerðir...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!







