FRÉTTIR OG GREINAR
#TökumSamtalið | Hvatning SVÞ til leiðtoga og stjórnenda fyrirtækja
FRÉTTATILKYNNING Hvatning SVÞ til leiðtoga og stjórnenda fyrirtækja Framsýni, innsæi og hugrekki eru eiginleikar sem stjórnendur fyrirtækja og stofnana þurfa á að halda þegar viðhorfsumbreytingar...
Breyting á fjöldatakmörkunum taka gildi á miðnætti | COVID
Á MIÐNÆTTI TAKA GILDI HERTAR REGLUR UM SAMKOMUTAKMARKANIR Í verslunum verður heimilt að taka á móti 50 manns í rými og til viðbótar fimm viðskiptavinum fyrir hverja 10 m 2 umfram 100 m 2 . Þó mega...
Horft inní árið 2022 | Kröfur einstaklinga til vinnustaða og stjórnenda
„Einstaklingar gera orðið meiri kröfur til vinnustaða og stjórnenda“ VÍSIR.is - Atvinnumál birtir í dag áhugavert viðtal við Herdísi Pálu Pálsdóttur, stjórnunar og stjórnendamarkþjálfi og fráfarandi...
Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
Þann 19. janúar nk. stendur SVÞ fyrir fræðslu til félagsmanna sem eiga í viðskiptum í atvinnuskyni þar sem greitt er með reiðufé, hvort sem viðskiptin fara fram í einni greiðslu eða fleiri sem...
Singles Day – Vinsælastur afsláttardaga á árinu 2021
Rannsóknarsetur verslunarinnar birtir nýjustu greininguna á innlendri kortaveltu Greining RSV á innlendri kortaveltu með daglegri tíðni leiddi í ljós skýr merki þess að Singles day hafi verið...
Rannsóknarsetur verslunarinnar styrkt til rannsókna og úrvinnslu tölfræðiupplýsinga.
Þjónustusamningur á sviði verslunar og þjónustu undirritaður Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra og Sigrún Ösp Sigurjónsdóttir, forstöðumaður Rannsóknaseturs...
Könnun Stafræna Hæfniklasans og SVÞ um stafræna hæfni stjórnenda og fyrirtækja
Félagsmenn SVÞ munu í dag fá senda könnun í tölvupósti um stafræna hæfni sem unnin er fyrir Stafræna Hæfniklasann í samstarfi við SVÞ. Könnunin er byggð á spurningum þróuðum af Center for Digital...
Greinir á um nýjar kröfur við skoðun bifreiða
Morgunblaðið birtir í dag, 4.janúar 2022, frétt um nýja Evróputilskipun vegna skoðanna ökutækja. En SVÞ er málsvari skoðanastöðvanna og gerði verulegar athugasemdir við drög að nýrri skoðanahandbók,...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!







