FRÉTTIR OG GREINAR
Merkingar matvæla og hráefnaskortur vegna stríðsins í Úkraínu
Matvælstofnun (MAST) birtir í dag sérstaka frétt um stöðu mála vegna matvæla og hráefniskorts vegna stríðsins í Úkraínu. Þar segir m.a. vegna stríðsins í Úkraínu standa ýmsir matvælaframleiðendur...
Kortavelta á Íslandi árið 2021 birt í árlegri samantekt RSV
Rannsóknarsetur verslunarinnar (RSV) birtir í dag árlega samantekt á kortaveltu á Íslandi fyrir árið 2021. Heildar greiðslukortavelta á Íslandi nam rúmum 1040 milljörðum kr. árið 2021 og jókst um...
Stjórnarkjör hjá Samtökum heilbrigðisfyrirtækja 2022
Aðalfundur Samtaka heilbrigðisfyrirtækja 2022 Aðalfundur Samtaka heibrigðisfyrirtækja var haldinn 31. mars s.l. Í tengslum við aðalfundinn var haldið málþing og gestur þess var Willum Þór Þórsson,...
Stafræni hæfnisklasinn með morgunfræðslu 5.apríl n.k.
Leggjum af stað í stafræna vegferð – hverju þarf að huga að? Þriðjudagurinn 5.apríl n.k. kl. 09:00 - 10:00 Dagskrá: Áður en fyrirtæki leggja af stað í sína stafrænu vegferð þarf að huga að ákveðnum...
Fréttatilkynning | Bílgreinasambandið (BGS) sameinast Samtökum verslunar og þjónustu (SVÞ)
Samtök verslunar og þjónustu sendir í dag eftirfarandi fréttatilkynningu til fjölmiðla: Í upphafi árs 2021 ákváðu stjórnir Bílgreinasambandsins og SVÞ að hefja náið samstarf á hagsmunasviðinu með...
Menntadagur atvinnulífsins 25.apríl n.k.
Menntadagur atvinnulífsins fer fram 25. apríl n.k. en þetta er í níunda sinn sem dagurinn er haldinn. Yfirskrift dagsins að þessu sinni er stafræn hæfni. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá auk þess...
Hvernig geta fyrirtæki og stofnanir mælt árangur á samfélagslegri ábyrgð?
Hvernig geta fyrirtæki og stofnanir mælt árangur á samfélagslegri ábyrgð? Miðvikudaginn 6.apríl n.k. ætlar Rósbjörg Jónsdóttir fulltrúa SPI á Íslandi að fræða okkur um leiðir til að mæla...
Aðalfundur Samtaka heilbrigðisfyrirtækja 2022 haldinn 31.mars 2022
Aðalfundur Samtaka heilbrigðisfyrirtækja 2022 verður haldinn fimmtudaginn 31. mars n.k. kl. 16:00 Staður: Fundarsalurinn Hylur, Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, 105 Reykjavík. Skráning fer fram...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!






