FRÉTTIR OG GREINAR
Skýrari fjöldatakmarkanir í verslunum
Að gefnu tilefni: Í dag hefur skrifstofa SVÞ átt samskipti við heilbrigðisráðuneytið vegna samkomutakmarkana í verslunum. Ástæðan er sú að verslunum hefur þótt erfitt að átta sig á hver sé...
Fréttatilkynning: Vegna fréttaflutnings um hertar kröfur til skoðunar ökutækja
FRÉTTATILKYNNING Að undanförnu hefur sú afstaða verið látin í ljós í almennri umræðu að bifreiðaskoðunarstöðvar beri ábyrgð á hertum kröfum við skoðun ökutækja. Hið rétta er að samgöngu- og...
Fréttavaktin: Jólaverslun gerbreytt
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ var á Fréttavaktinni, Hringbraut í kvöld og talaði m.a. um að hertar samkomureglur munu ekki hafa teljandi áhrif á jólaverslun eða aðgengi í búðir breytta tíma...
Jogging gallinn er jólagjöf ársins 2021 | Rannsóknarsetur verslunarinnar
Verkefnið: Jólagjöf ársins endurvakið Í ár ákváð Rannsóknasetur verslunarinnar (RSV) að endurvekja verkefnið Jólagjöf ársins sem legið hefur í dvala frá árinu 2015. Verkefnið fór þannig fram að...
Hlutfall netverslunar af heildarveltu í verslun jókst um 6,5% á milli mánaða október og nóvember mánaða
Net-Nóvember í verslun Rannsóknasetur verslunarinnar greinir frá síðusta fréttabréfi niðurstöður frá könnun verslunar á Íslandi í nóvember 2021. Þar kemur m.a. fram að hlutfall netverslunar af...
Menntaverðlaun atvinnulífsins 2022 – Óskað eftir tilnefningum
MENNTAVERÐLAUN ATVINNULÍFSINS 2022 Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent í Hörpu miðvikudaginn 2. febrúar 2022. Óskað er eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa staðið sig vel á sviði fræðslu-...
Samtök atvinnulífsins | Betri heimur byrjar heima 8.desember n.k.
Fyrstu skrefin í átt að sjálfbærni Samtök atvinnulífsins heldur áfram göngu sinni með fundaröðinni: Betri heimur byrjar heima. Næsti streymisfundur verður miðvikudaginn 8.desember undir...
Netverslunarpúlsinn: 70 prósent landsmanna keyptu síðast af innlendri netverslun
Fréttablaðið Markaðurinn tekur saman í dag nýjustu tölur frá Netverslunarpúlsinum, mælaborði íslenskrar vefverslunar. Samkvæmt Netverslunarpúlsinum versla 47 prósent þjóðarinnar á netinu á sjö daga...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!