FRÉTTIR OG GREINAR
Tvær meginástæður fyrir dagvöruverðshækkanir
Tvær meginástæður eru fyrir því að dagvöruverðshækkanir vegna faraldursins koma fyrst fram núna að sögn SVÞ. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir í viðtali við...
Fallist á að röng verðmerking vöru hafi ekki verið skuldbindandi gagnvart neytanda
SVÞ aðstoðar í málum fyrir kærunefnd vöru- og þjónustukaupa Á haustmánuðum veitti skrifstofa SVÞ aðildarfyrirtæki samtakanna aðstoð í málum fyrir kærunefnd vöru- og þjónustukaupa. Vara hafði verið...
RÚV | Ekkert bendir til að dragi úr verðhækkunum á næstunni
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu sagði í fréttaviðtali hjá RÚV rétt í þessu að ekkert benda til þess að það dragi úr verðhækkunum næstu mánuði. Hrávöruverð á...
COVID reglur frá og með miðnætti í kvöld.
Ný reglugerð heilbrigðisráðherra tekur gildi á miðnætti og felur í sér eftirtaldar breytingar: Almennar fjöldatakmarkanir fari úr 10 í 50 manns. Nándarregla fari úr 2 metrum í 1...
Innherji | Verðbólga hækkar langt umfram spár greinenda og mælist nú 5,7 prósent
Innherji tekur fyrir nýbirtar verðbólgutölur Hagstofunnar í morgun. Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,5 prósent í janúar á þessu ári og mælist tólf mánaða verðbólga núna því 5,7 prósent. Hefur...
Formaður SVÞ | Vill hafa áhrif á sitt samfélag
Jón Ólafur Halldórsson formaður Samtaka verslunar og þjónustu heldur í dag uppá stórafmælið sitt en hann fæddist 22.janúar 1962 í Reykjavík. Morgunblaðið birtir skemmtilega grein af lífshlaupi...
Ert þú alveg kjörin/n í stjórn SVÞ?
Viltu hafa áhrif á mótun samfélagsins? Hagsmunagæsla á tímum mikilla breytinga Síðustu tvö ár hafa fyrirtæki í verslun og þjónustu fengist við miklar áskoranir. Heimsfaraldur og sóttvarnaaðgerðir...
#TökumSamtalið | Hvatning SVÞ til leiðtoga og stjórnenda fyrirtækja
FRÉTTATILKYNNING Hvatning SVÞ til leiðtoga og stjórnenda fyrirtækja Framsýni, innsæi og hugrekki eru eiginleikar sem stjórnendur fyrirtækja og stofnana þurfa á að halda þegar viðhorfsumbreytingar...
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!







