FRÉTTIR OG GREINAR
Hlutverk byggingavöruverslunar í umhverfismálum
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ ræðir við Sigurð B. Pálsson forstjóra BYKO og Berglindi Ósk Ólafsdóttur, verkefnastjóra umhverfismála BYKO um hlutverk byggingarvöruverslunar í umhverfismálum.
Fyrirlestur 17. nóvember n.k. Spennandi tækifæri á vinnumarkaði framtíðarinnar
Spennandi breytingar eru að eiga sér stað á vinnumarkaði sem nauðsynlegt er að allir undirbúi sig fyrir. Fyrirlestur með Dr. Árelíu Eydísi og Herdísi Pálu.
Viðtal: Orkuskipti í landflutningum
Benedikt S. Benediktsson, lögfræðingur Samtaka verslunar og þjónustu ræddi við Gísla Arnarson, framkvæmdastjóra innanlandssviðs Samskipa um orkuskipti í landflutningum í snörpum 15 mínútna þætti.
Kaupmenn óttast að jólavörur berist ekki í tæka tíð
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ, var í Morgunvaktinni á Rás 2 í morgun þar sem hann ræddi um hversu lengi vörur eru að berast til landsins og að kaupmenn óttist að jólavörur skili sér ekki í tæka tíð fyrir jól.
SVÞ óttast að frekari hækkanir séu í vændum
Í viðtali við Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra SVÞ, í Viðskiptablaðinu og á Vb.is nýlega kemur fram að SVÞ óttast frekari verðbólguþrýstings vegna hrávöruverðhækkana og sumar verslanir hafa áhyggjur af afhendingu jólavarnings.
10 mikilvægustu atriðin í innleiðingu á upplýsingatækni – og algeng mistök
Fyrirlestur um árangursríka innleiðingu upplýsingakerfa og helstu mistök með Rúnari Sigurðssyni, framkvæmdastjóra Svar. Miðvikudaginn 20. okt kl. 8:30
SVÞ fyrirtækið Aha.is fær Umhverfisframtak ársins
Fyrirtækið sem hlýtur verðlaunin umhverfisframtak ársins er SVÞ aðildarfyrirtækið Aha.is – netverslun með heimsendingarþjónustu. SVÞ óskar okkar fólki innilega til hamingju!
Breytt staðsetning fyrir stjórnarfund stafræna hópsins
Við vekjum sérstaklega athygli á því að staðsetningu aðalfundar faghópsins Stafræn viðskipti á Íslandi hefur verið breytt og verður fundurinn nú haldinn á Teams.Skráðir þátttakendur munu fá aðgangsupplýsingar sendar eigi síðar en kl. 8:00 að morgni fundarins. Frekari upplýsingar og skráning er á viðburðinum sem sjá má undir svth.is/vidburdir
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!