FRÉTTIR OG GREINAR

Viðtal: Orkuskipti í landflutningum

Viðtal: Orkuskipti í landflutningum

Benedikt S. Benediktsson, lögfræðingur Samtaka verslunar og þjónustu ræddi við Gísla Arnarson, framkvæmdastjóra innanlandssviðs Samskipa um orkuskipti í landflutningum í snörpum 15 mínútna þætti.

Lesa meira
SVÞ óttast að frekari hækkanir séu í vændum

SVÞ óttast að frekari hækkanir séu í vændum

Í viðtali við Andrés Magnússon, framkvæmdastjóra SVÞ, í Viðskiptablaðinu og á Vb.is nýlega kemur fram að SVÞ óttast frekari verðbólguþrýstings vegna hrávöruverðhækkana og sumar verslanir hafa áhyggjur af afhendingu jólavarnings.

Lesa meira
Breytt staðsetning fyrir stjórnarfund stafræna hópsins

Breytt staðsetning fyrir stjórnarfund stafræna hópsins

Við vekjum sérstaklega athygli á því að staðsetningu aðalfundar faghópsins Stafræn viðskipti á Íslandi hefur verið breytt og verður fundurinn nú haldinn á Teams.Skráðir þátttakendur munu fá aðgangsupplýsingar sendar eigi síðar en kl. 8:00 að morgni fundarins. Frekari upplýsingar og skráning er á viðburðinum sem sjá má undir svth.is/vidburdir

Lesa meira

Flokkar

SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!

Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!