FRÉTTIR OG GREINAR
Öflugt nýtt stjórnarfólk í SVÞ
Aðalfundur SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu var haldinn í morgun í Hyl, Húsi atvinnulífsins. Á fundinum var kosið til fjögurra sæta meðstjórnenda en aldrei hafa jafnmargir boðið sig fram í stjórn samtakanna, eða tólf frambjóðendur.
Ávarp formanns SVÞ í tilefni aðalfundar 2021
Ávarp Jóns Ólafs Halldórssonar, formanns SVÞ, var birt í lok aðalfundar samtakanna fimmtudaginn 18. mars. Ávarpið má nú sjá hér.
Uppfærum Ísland – stafræn umbreyting eða dauði!
Í tilefni af aðalfundi SVÞ frumsýnum við þátt undir yfirskriftinni Uppfærum Ísland! Stafræn umbreyting eða dauði, fimmtudaginn 18. mars kl. 10:00 á vefmiðlum SVÞ og helstu fréttamiðlum á vefnum. Skráðu þig hér ef þú vilt að við minnum þig á þegar nær dregur.
SVÞ fagnar nýrri Klasastefnu fyrir Ísland
SVÞ fagnar mjög Klasastefnu fyrir Ísland sem kynnt hefur verið af Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar. Hér geturðu séð kynninguna.
Kynning á frambjóðendum til stjórnar SVÞ 2021
Hér má sjá kynningu á frambjóðendum til stjórnar SVÞ sem hefst miðvikudaginn 3. mars kl. 12:00 og lýkur þann 17. mars kl. 12:00. Félagsaðilar fá senda tilkynningu við upphaf kosningar en í henni munu m.a. koma fram upplýsingar um hvernig atkvæði verða greidd.
Aðalfundur 2021
Aðalfundur SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu 2021 verður haldinn í fundarsalnum Hyl, Borgartúni 35, Reykjavík , fimmtudaginn 18. mars nk. og hefst kl. 8:30. Skráning hér.
Upptaka frá kynningarfundi: Redefining Reykjavík
Nýlega stóðu SVÞ og SAF að félagsfundi þar sem kynnt var markaðsátak Reykjavíkur og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu til erlendra ferðamanna sem keyrt verður af stað um leið og aðstæður leyfa.
Verslunin blómstrar skv. nýrri skýrslu RSV
Rannsóknarsetur verslunarinnar hefur nú gefið út skýrslu um árið 2020 í verslun auk fréttar um kortaveltu í janúar 2021. Tekið var viðtal við Eddu Blumenstein, forstöðumann setursins í Speglinum á RÚV þann 18. febrúar.
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!