FRÉTTIR OG GREINAR

Fjöldi í verslunum miðast við viðskiptavini

Fjöldi í verslunum miðast við viðskiptavini

Á visir.is í gær er fjallað um þann misskilning sem uppi hefur orðið um fjölda í verslunum en fólk hefur talið að fjöldatölur miðuðust við samanlagðan fjölda starfsfólks og viðskiptavina. Hið rétta er að fjöldatakmarkanir í verslunum og þjónustu miðast við fjölda viðskiptavina, að undanskildu starfsfólki.

Lesa meira
Grímuskylda – plakat fyrir fyrirtæki

Grímuskylda – plakat fyrir fyrirtæki

Vegna hertra samkomutakmarkana hefur verið útbúið veggspjald sem fyrirtæki geta prentað út og hengt upp til að minna á grímuskyldu. Smelltu hér til að ná í PDF sem prenta má út.

Lesa meira

Flokkar

SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!

Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!