FRÉTTIR OG GREINAR
Sértilboð í uppsetningu á vefverslun
WebMo Design býður félagsfólki í SVÞ sérstakt tilboð í uppsetningu á vefverslun. Gildir til 31. maí.
SVÞ fagnar nýrri gervigreindarstefnu stjórnvalda
Það er óhætt að segja að við hjá SVÞ og samstarfsfólk okkar hjá VR og Háskólanum í Reykjavík höfum ástæðu til að fagna nýrri gervigreindarstefnu stjórnvalda.
Ráðabrugg gegn jafnræði
Eftifarandi grein eftir Jón Ólaf Halldórsson, formann SVÞ, birtist í Morgunblaðinu laugardaginn 20. mars þar sem lögð er höfuðaáhersla á jafnræði til vefverslunar með áfengi.
Hvað er bannað og hvað má? Ný lagaákvæði um einnota plastvörur
3. júli 2021 tekur í gildi bann við að setja hinar ýmsu einnota plastvörur á markað ásamt nýjum ákvæðum um endurgjaldsskyldu, merkingarskyldu og samsetningarskyldu. Í veffyrirlestri þann 14. apríl fer sérfræðingur Umhverfisstofnunnar m.a. yfir hvað plast er, hvað einnota er, hvað er bannað að setja á markað, hvað er bannað að afhenda án endurgjalds og hvernig beri að merkja einnota plastvörur.
Veffyrirlestur: Hvað er bannað og hvað má? Bann við afhendingu á burðarpokum úr plasti
Í upphafi árs tók í gildi bann við afhendingu á burðarpokum úr plastið. Í veffyrirlestri þann 21. apríl fer sérfræðingur Umhverfisstofnunnar m.a. yfir hvað felst í banninu, hvað sé leyfilegt og hvað ekki, og hvaða lausna er hægt að leita.
Ársskýrsla SVÞ fyrir starfsárið 2020-2021
Smelltu til að lesa ársskýrslu SVÞ fyrir starfsárið 2020-2021
Horfðu á upptökuna! Uppfærum Ísland – stafræn umbreyting eða dauði
Í tilefni af aðalfundi SVÞ var frumsýndur þátturinn Uppfærum Ísland – stafræn umbreyting eða dauði. Smelltu hér til að sjá upptöku af þættinum!
Öflugt nýtt stjórnarfólk í SVÞ
Aðalfundur SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu var haldinn í morgun í Hyl, Húsi atvinnulífsins. Á fundinum var kosið til fjögurra sæta meðstjórnenda en aldrei hafa jafnmargir boðið sig fram í stjórn samtakanna, eða tólf frambjóðendur.
SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!
Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!







