FRÉTTIR OG GREINAR

Streymi frá fundinum Heilbrigðismál á krossgötum

Streymi frá fundinum Heilbrigðismál á krossgötum

Lifandi streymi af fundi SA og SVÞ, Heilbrigðismál á krossgötum kl. 16:00 þann 25. ágúst þar sem erindi halda m.a. Björn Zoega, forstjóri Karolinska sjúkrahússins í Svíþjóð, stofnandi Heilsugæslunnar á Höfða og fleiri með reynslu af íslensku heilbrigðiskerfi.

Lesa meira
Heilbrigðiskerfið á krossgötum

Heilbrigðiskerfið á krossgötum

Björn Zoega, forstjóri Karolinska sjúkrahússins og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA eru meðal þeirra sem halda erindi á sérstökum fundi SA og SVÞ um heilbrigðismál 25. ágúst…

Lesa meira
Tilnefningar til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins

Tilnefningar til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins

Samtök atvinnulífsins og aðildarfélög óska eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins fyrir 8. september. Verðlaunin eru veitt af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, á Umhverfisdegi atvinnulífsins 6. október í Hörpu.

Lesa meira
Um grímuskyldu

Um grímuskyldu

Nokkurrar óvissu hefur gætt um framkvæmd reglugerðar nr. 587/2021frá 25. júlí s.l. um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. Óvissan hefur einkum beinst að því hversu langt skyldan til að bera andlitsgrímur nær. SVÞ finnst því ástæða til að skýra þessi atriði frekar.

Lesa meira
Hvað með trukkana?

Hvað með trukkana?

Trukkur, samkvæmt orðabók, er stór og kraftmikill vörubíll. Trukkar eru okkur mikilvægir þó flest okkar leiði hugann sjaldnast að þeim. Trukkar eru ekki bara öskubílar, olíubílar og mjólkurbílar...

Lesa meira

Flokkar

SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!

Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!