FRÉTTIR OG GREINAR

SVÞ setja sér umhverfisstefnu

SVÞ setja sér umhverfisstefnu

Stjórn SVÞ samþykkti á fundi sínum þann 8. október sl. umhverfisstefnu fyrir samtökin. Umhverfisstefnan tekur bæði til innra starfs samtakanna en markmið hennar er ekki síður að vera aðildarfyrirtækjum og atvinnulífinu öllu góð fyrirmynd í umhverfismálum og sjálfbærni.

Lesa meira
Aðalfundur stafræna hópsins þann 27. október

Aðalfundur stafræna hópsins þann 27. október

Aðalfundur hópsins Stafræn viðskipti á Íslandi, innan SVÞ, verður haldinn þriðjudaginn 27. október nk. kl. 8:30-10:30. Þátttökurétt hafa allir þeir sem starfa innan aðildarfyrirtækja SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu. Skrifstofa SVÞ, fyrir hönd formanns hópsins, Braga Þórs Antoníussonar, boðar hér með til fundarins.

Lesa meira

Flokkar

SAMAN ERUM VIÐ STERKARI!

Með aðild hefurðu áhrif sem hluti af sterkum hópi íslenskra fyrirtækja í verslun og þjónustu!